Vitundarvakning um úrgangsmál 01/16/2015

Fyrir rúmum 12 árum síðan voru hér á landi samþykkt lög um meðhöndlun úrgangs (nr. 55/2003 ). Meginmarkmið laganna er að tryggja ábyrga úrgangsstjórnun og að meðhöndlun úrgangs fari þannig fram að ekki skapist hætta fyrir heilbrigði manna og dýra og að ekki hljótist af skaði fyrir umhverfið. Þá sé unnið að sjálfbærri auðlindanotkun og með sértækum aðgerðum og fræðslu reynt að  draga úr myndun úrgangs og auka nýtingu hráefna. Mikilvægt er lika það grundvallaratriði að handhafar úrgangs borgi ávallt ...

Rusl til urðunar í Álfsnesi. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Fyrir rúmum 12 árum síðan voru hér á landi samþykkt lög um meðhöndlun úrgangs (nr. 55/2003 ). Meginmarkmið laganna er að tryggja ábyrga úrgangsstjórnun og að meðhöndlun úrgangs fari þannig fram að ekki skapist hætta fyrir heilbrigði manna og dýra og að ekki hljótist af skaði fyrir umhverfið. Þá sé unnið að sjálfbærri auðlindanotkun og með sértækum aðgerðum og fræðslu ...

Vistbyggðarráð hefur ákveðið að leggja áherslu á samgöngumál í viku vistvænna bygginga en vistvæn bygging er ávallt hluti af heildarskipulagi. Bestur árangur næst einmitt þegar gott samræmi er á milli hönnunar og útfærslu mannvirkja annars vegar og svo vistvænna markmiða skipulags. Í flestum vistvottunarkerfum fyrir byggingar eru ákvæði um samgöngur þar sem m.a er fjallað um staðsetningu bygginga og ...

Fimmtudaginn 8. maí kl 15:00 stendur Vistbyggðarráð fyrir opnum fundi í Norræna húsinu sem ber yfirskriftina, „Háhýsi eða smáhýsi í vistvænu skipulagi“.

Á fundinum verða kynntar tillögur að vistvænum borgarhlutum, annars vegar Vogabyggð við Sundin og hins vegar nýju Hlíðarendahverfi í Vatnsmýrinni. Samspil bygginga og skipulags verður skoðað sérstaklega út frá almennum skilgreiningum um sjálfbæra byggð. 

Í umræðunni um ...

Opinn fundur/vinnustofa um hagkvæmar tæknilausnir fyrir vistvænar byggingar verður haldinn á Hilton Reykjavik Nordica, miðvikudaginn 20. nóvember 2013. Kl. 10:00-12:00.

Fundurinn er á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Vistbyggðarráðs og er hluti af stóru evrópuverkefni sem ber heitið, Europe Enterprize Network.

Á fundinum verður áhersla lögð á það að skoða rekstrarlegan og heilsusamlegan ávinning vistvænna bygginga hvort sem ...

Fimmtudaginn 31. október næstkomandi stendur Vistbyggðarráð fyrir opnum fundi sem ber yfirskriftina, Vistvænar byggingar, gróður og gott inniloft. Á fundinum verður m.a. fjallað um mikilvægi góðs innlofts og hönnun vistvænna bygginga  skoðuð út frá sjónarhorni notenda og lýðheilsumarkmiða. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu kl. 8:30-10:00. Óskað er eftir að gesti skrái sig en enginn ...

Vistbyggðarráðs stendur fyrir 3-4 opnum fundum á ári þar sem fjallað er um afmörkuð efni sem tengjast viðfangsefninu vistvæn byggð í víðum skilningi. Þessi fundir hafa verið vel sóttir og oft skapast líflega umræður. Fundirnir eru öllum opnir og eru einkum ætlaðir til að vekja athygli á mikilvægi þess að efla vistvæna byggð. Nú er komið að fyrsta fundi á ...

Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð býður til opins vinnufundar á Hilton Reykjavík Nordica 2. h. föstudaginn 18. janúar frá kl. 9 - 12.

Dagskrá:

  • Innleiðing og kynning á PRISM verkefni Enterprise Europe Network á Íslandi - Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Þurfum við vistvænar byggingar? - Erindi: Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdarsýslu Ríkisins - Markaður fyrir vistvænar byggingar - Vinnustofa ...

Þann 29.nóvember frá kl. 15:00 -16:00 stendur Vistbyggðarráð fyrir opnum fundi sem ber yfirskriftina, Græn leiga og samkeppni um vistvæna endurhönnun. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Eflu að Höfðabakka 9

Á fundinum verða svokallaðir grænir leigusamningar skoðaðir og hvaða áhrif þeir geti haft á  íslenskan leigumarkað.
Einnig verður samkeppni Nordic Built um vistvæna endurhönnun kynnt og farið ...

Þann 13. september næstkomandi stendur Norræni nýsköpunarsjóðurinn fyrir opnum kynningarfundi þar sem fulltrúar Nordic Built kynna nýjan sjálfbærnisáttmála í mannvirkjagerð á Norðurlöndunum. Markmiðið er að virkja lykilaðila á íslenskum byggingarmarkaði til þess að taka höndum saman um að efla sjálfbæra þróun í mannvirkjagerð á Norðurlöndunum.

Fundurinn er haldinn er í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík frá kl. 15-17 og ...

Föstudaginn 27. apríl nk. stendur Vistbyggðarráð fyrir kynningarnámskeiði um DGNB sem er þýskt umhverfisvottunarkerfi fyrir byggingar. Námskeiðið verður haldið í Fógetastofu í Aðalstrætii frá kl. 9-12.

Ýmsir vilja halda því fram að þetta kerfi tilheyri 2. kynslóð  umhverfisvottunarkerfa fyrir byggingar og er þá vísað til þess að kerfið er í nokkuð umfangsmeira og tekur inn í fleiri þætti í vinnsluferlinu ...

Nýtt efni:

Messages: