Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð býður til opins vinnufundar á Hilton Reykjavík Nordica 2. h. föstudaginn 18. janúar frá kl. 9 - 12.

Dagskrá:

  • Innleiðing og kynning á PRISM verkefni Enterprise Europe Network á Íslandi - Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Þurfum við vistvænar byggingar? - Erindi: Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdarsýslu Ríkisins - Markaður fyrir vistvænar byggingar - Vinnustofa
  • Vistvænar byggingar og vellíðan - Erindi: Björn Marteinsson, verkfræðingur/arkitekt, Nýsköpunarmiðstöð Íslands - Heilsufarsáhrif vistvænna bygginga - Vinnustofa
  • Er hagkvæmara að byggja vistvænar byggingar? - Erindi: Guðríður Guðmundsdóttir, gæða- og öryggisstjóri VHE á Austurlandi
    Hagkvæmni og vistvænar byggingar - Vinnustofa
  • Hvað þarf til að byggja vistvænar byggingar - Erindi: Björn Guðbrandsson, arkitekt, ARKIS - Vistvæn byggingarefni – Vinnustofa
  • Umræður
  • Hádegissnarl og tengslamyndun

Fundarstjóri er Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir!.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hér.

Birt:
11. janúar 2013
Tilvitnun:
Sigríður Björk Jónsdóttir „Vistvænar byggingar og áhrif þeirra á hönnun, framkvæmd og heilsufar“, Náttúran.is: 11. janúar 2013 URL: http://nature.is/d/2013/01/11/vistvaenar-byggingar-og-ahrif-theirra-honnun-framk/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: