Hjólaskóli Dr. Bæk og íþróttafélaganna bjóða upp á námskeið í hjólafærni 27.5.2014

Hjólaskóli Hjólafærni og Dr. Bæk verður með þrjú námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 9 – 12 ára (fædd 2002-2005).

Markmið hjólaskólans er að efla öryggi og færni barna á hjólinu. Farið verður yfir stillingar á hjóli og hjálmi. Æfð hjólatækni með leikjum og þrautum, hjólað í hóp um hverfið auk þess sem börnin munu læra helstu reglur og viðmið í umferðinni. Námskeiðið er hálfur dagur eða þrír klukkutímar fyrir utan einn dag sem er sex klukkutímar. Þá verður farið ...

Hjólaskóli Hjólafærni og Dr. Bæk verður með þrjú námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 9 – 12 ára (fædd 2002-2005).

Markmið hjólaskólans er að efla öryggi og færni barna á hjólinu. Farið verður yfir stillingar á hjóli og hjálmi. Æfð hjólatækni með leikjum og þrautum, hjólað í hóp um hverfið auk þess sem börnin munu læra helstu reglur og viðmið ...

Hjólafærni á Íslandi og Hugarflug hafa nú lokið við 1. útgáfu af reiðhjólaþjónustukorti fyrir Ísland með aðgengilegum upplýsingum um reiðhjólaþjónustu á Íslandi. Kortið er á ensku.

Rétt tæplega 100 aðilar um allt land koma við sögu í kortinu, aðilar sem eru tilbúnir að rétta hjólreiðamönnum hjálparhönd. Á kortinu eru upplýsingar um alla þekkta hjólaþjónustu, sundlaugar og þjónustustöðvar, Farfuglaheimilin, gagnlegar síður ...

11. júlí 2013

Þekkir þú Euro Velo? Hefur þú hjólað yfir Ísland? En í kringum Reykjavík?
Fjarlægur draumur – eða ekki svo mjög. Gæti efling hjólaferðamennsku verið þakklátt, umhverfisvænt og sjálfbært skref fyrir farsæld þjóðar til framtíðar?

Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi er heitið á málþingi sem haldið verður þ. 24. febrúar nk. fyrir tilstuðlan samstarfshóps um merkingu hjólaleiða á Íslandi. Hvar erum við ...

Fimmtudaginn 8. október kl. 20:00 verður haldið hið árlega vetrarundirbúningsnámskeið þar sem Magnús Bergsson sjálfur mun deila reynslu sinni með okkur. Er virkilega hægt að hjóla allan veturinn? Hvað þarf til að geta hjólað að vetrarlagi? Geta allir hjólað í hálku? Þola dempararnir kuldann? Frþs ekki keðjan? Hvað er hamingja? Hver er tilgangur lífsins? Öllum þessum spurningum verður svarað ...

Öll strandlengja Höfuðborgarsvæðisins með í Ferðafagnaði

Umhverfisvænn ferðamáti er framtíðareinkenni Höfuðborgarinnar og því býður Íslenski fjallahjólaklúbburinn öllum í ratleik á Ferðafagnaði sem best er að leysa á reiðhjóli. Ferðafagnaður fer fram laugardaginn 18. apríl nk. Frá kl. 12:00 – 18:00 verða 34 póstar staðsettir við strandlengjuna frá Korpúlfsstaðagolfvelli í norðri að Ástorgi í Hafnarfirði í suðri. Bilið á milli ...

Íslenski fjallahjólaklúbburinn býður landsmönnum á reiðhjóla viðgerðanámskeið

Með hækkandi sól og hlýnandi veðri gerist það árvisst að reiðhjólin eru tekin út úr bílskúrnum, keðjan smurð og hjólað af stað; nema hvað: Fljótlega kemur í ljós að gírarnir eru vanstilltir, bremsurnar ekki alveg í lagi og jafnvel rifjast það upp hvers vegna hjólið fór inn í skúr síðastliðið haust – jú það ...

Nýtt efni:

Skilaboð: