Birki- og mjaðurtarolía 07/28/2015

Birki- og mjaðurtar - bað og nuddolía, góð fyrir liðamótin

Innihald:       
Birkilauf  2/3 hluti
Mjaðurt 1/3 hluti   
Ólífuolía 2/3 full krukka
Rósmarín kjarnaolía, nokkrir dropar

Til gerðar þarf:
Ílát: Góðan pott og skál
Verkfæri: Sleif, hníf og skurðarbretti

Nýttir plöntuhlutar: Laufið af birkinu og blómið af mjaðurtinni skorið smátt   
Tími söfnunar: Birkið tínt af heilbrigðum plöntum, helst ný lauf* og óskemmd, blómin af mjaðurtinni.
Ílát: Glerílát       

Ólífuolían er hituð í vatnsbaði og smáttskorin mjaðurt og birki sett í ...

Birki- og mjaðurtar - bað og nuddolía, góð fyrir liðamótin

Mjaðurt lögð til þurrkunar. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Innihald:       
Birkilauf  2/3 hluti
Mjaðurt 1/3 hluti   
Ólífuolía 2/3 full krukka
Rósmarín kjarnaolía, nokkrir dropar

Til gerðar þarf:
Ílát: Góðan pott og skál
Verkfæri: Sleif, hníf og skurðarbretti

Nýttir plöntuhlutar: Laufið af birkinu og blómið af mjaðurtinni skorið smátt   
Tími söfnunar: Birkið tínt af heilbrigðum plöntum, helst ný ...

Birkielixír til yngingar (eftir 35 ára aldurinn)

Innihald:
Birkilauf*, safinn úr 20 sítrónum, hrásykur.
Hlutföll: 1,5 kg. birkilauf.
Safinn úr 20 sítrónum.
3,5 kg. hrásykur.

Nýttir plöntuhlutar: Ný lauf og óskemmd.
Tími söfnunar: Að vori.

  1. dagur: Soðnu vatni hellt yfir birkilaufin í stórum potti og látið liggja yfir nótt. Vatnið á að fljóta vel yfir laufin.
  2. dagur: Birkilaufin ...

Fjallagrös og hreindýramosi skorinInnihald:
Fjallagrös 1 hlutur
Hreindýramosi 1 hlutur
Hunang 2 hlutar
Engiferrót nokkrar sneiðar

Til gerðar þarf:
Ílát: Pottur, skál, glerkrukka
Verkfæri: Sleif, sigti, hnífur

Nýttir plöntuhlutar: Heil fjallagrös og hreindýramosi.

 

Fjallagrös og hreindýramosi sigtuð

Þurr fjallagrös og hreindýramosi eru mýkt upp í  heitu vatni. Vökvinn kreistur úr og tekinn frá og geymdur.
Hreindýramosinnn og fjallagrösin skorin smátt á skurðarbretti og blandað saman við ...

17. December 2013

FurukönglarMjúk aðferð til að lina slæman hósta er að útbúa bakstur úr því náttúrulegasta sem til er þ.e. bývaxi og furukönglum og leggja við brjóstið. Furukönglar eru lítið notaðir hér á landi en þar getur enn orðið breyting á. Það er þess virði að opna þennan ofursmáa köngul og finna hvað innihaldið er magnað að styrkleika og nýta sér ...

Einn af eiginleikum ætihvannarinnar er að vinna gegn öndunarerfiðleikum og hósta. Einfalt og skemmtilegt er að gera hvannarhóstatöflur sjálfur. Maður tekur hvannar-stöngul og sker langsum, treður í glerkrukku og hellir flórsykri yfir, eins mikið og hægt er að troða í krukkuna. Látið liggja í 2-14 daga. Hristið af og til. Stönglarnir eru síðan teknir upp úr krukkunni, vökvinn þykktur með ...

Nýtt efni:

Messages: