Björk býður þér að taka þátt í maraþon-karaókí til bjargar náttúruauðlindum okkar 4.1.2011

Björk býður öllum að syngja á maraþon-karaókí í Norræna húsið sem byrjar á þrettándanum klukkan 15:00 til 24:00 og stendur í þrjá daga. Þar er stefnt að því að syngja orkuauðlindirnar okkar til baka.

Hér kemur lagalistinn: diskótekið ó-dollý hefur þúsundir laga http://www.disco.is/karaokelagalistar.html.

Midi pípu orgel sem getur spilað þessi íslensku lög er einnig á staðnum:

  1. bláu augun þín
  2. ég lifi í draumi
  3. eins konar ást
  4. einsi kaldi
  5. funkytown
  6. kvöldsigling
  7. lítið serbneskt blóm ...

Yfirlýsing frá aðstandendum undirskriftasöfnunar á orkuaudlindir.is eftir fund að morgni þess 17. janúar, 2011 með Jóhönnu Sigurðarsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni í Stjórnarráðinu.

Á fundi undirritaðra með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherrra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra afhentum við undirskriftir tæplega 50.000 Íslendinga þar sem skorað er á ríkisstjórnina að vinda ofan af sölunni á HS Orku og efna til ...

Björk býður öllum að syngja á maraþon-karaókí í Norræna húsið sem byrjar á þrettándanum klukkan 15:00 til 24:00 og stendur í þrjá daga. Þar er stefnt að því að syngja orkuauðlindirnar okkar til baka.

Hér kemur lagalistinn: diskótekið ó-dollý hefur þúsundir laga http://www.disco.is/karaokelagalistar.html.

Midi pípu orgel sem getur spilað þessi íslensku lög er ...

04. janúar 2011

Nú berast fréttir af rannsóknarleyfum Suðurorku ehf. Hvað er Suðurorka ehf. og hver eru tengsl HS Orku og Suðurorku ehf.? 
Á hve mörgum landsvæðum fær Magma Energy Sweden AB rannsóknarleyfi og hugsanlega virkjanaleyfi ef af sölunni á HS Orku verður? Hver er orsök tafar á uppbyggingu á Suðurnesjum?

Við undirrituð viljum benda á nokkur atriði sem orka mjög tvímælis í ...

Að tilstuðlan Bjarkar Guðmundsdóttur sameinuðust virkustu náttúruverndaröfl Íslands í áskorun til Össurar Skarphéðinssonar um að beita sér fyrir náttúruvernd.

Áskorun til ferðamálaráðherra um að beita sér fyrir náttúruvernd !

Náttúruvernd samtvinnuð ferðaþjónustu er öflug leið til að markaðssetja Ísland sem áhugaverðan áfangastað fyrir ferðamenn.

Náttúran er okkar mikilvægasta auðlind og sú náttúruverndarbarátta sem háð hefur verið undanfarin ár og áratugi er ...

Blaðamannafundur CoolPlanet 2009 var haldinn klukkan eitt í dag, 6. nóvember, 2008 í húsakynnum Sameinuðu þjóðanna í Brussel. Blaðamannafundurinn var hápunkturinn á ráðstefnu og vinnufundum samtakanna Road to Copenhagen, en þar eru í forsvari þær kjarnakonur Gro Harlem Brundtland, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, móðir hugtaksins um sjálfbæra þróun; Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands og í forsvari fyrir Club of Madrid og ...

Björk Guðmundsdóttir söngkona svarar grein Árna Johnsen frá því á miðvikudaginn 11. júní í Morgunblaðinu í dag þ. 14. júní 2008:

Árni Johnsen kallar mig barnalega fyrir að vilja vernda náttúruna. Skrþtið því mér finnst einmitt hálfbarnalegt að þegar allur heimurinn er á tánum yfir því að næstu 50-100 árin muni gróðurhúsaáhrif jafnvel farga mannkyninu, þá hækkum við koltvísýringslosun Íslands ...

14. júní 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: