Ráðstefna um gæði og nýtingu orku 26.8.2014

Dagana 27.-28. ágúst stendur Orkustofnun fyrir ráðstefnunni Nordic Showroom on Energy Quality Management, um gæði og nýtingu orku.

Á ráðstefnunni sem haldin verður í Hörpu mun iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp og þar varður m.a. fjallað um bylgingarkenndar hitaveitur í Stokkhólmi, fjölnýting orkunnar í finnskum tölvuverum og varmadæluvæðingu á Íslandi.

Fyrirlestrarnir eru á ensku.

Skráning á os@os.is

Sjá dagskrá ráðstefnunnar hér.

Ljósmynd: Krafl, ljósm. Árni Tryggvason.

Krafla.Dagana 27.-28. ágúst stendur Orkustofnun fyrir ráðstefnunni Nordic Showroom on Energy Quality Management, um gæði og nýtingu orku.

Á ráðstefnunni sem haldin verður í Hörpu mun iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp og þar varður m.a. fjallað um bylgingarkenndar hitaveitur í Stokkhólmi, fjölnýting orkunnar í finnskum tölvuverum og varmadæluvæðingu á Íslandi.

Fyrirlestrarnir eru á ensku.

Skráning á os@os ...

26. ágúst 2014

Opinn fundur um mótun vistvænnar framtíðar í samgöngum verður haldinn í húsakynnum Orkustofnunar, Grensásvegi 9, þ. 15. september kl. 9:00-12:30.

Dagskrá:

9:00 Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri iðnaðarráðuneytisins.

9:15 Hvert erum við komin og hver eru næstu skref? Sverrir V. Hauksson, formaður verkefnisstjórnar Grænu orkunnar.

9:50 Vinnuhópar að störfum

11:45 Kynning vinnuhópa og samantekt

Allt áhugafólk ...

Á vef Orkustofnunar`* kemur fram að stofnunin hafi veitt Sunnlenskri orku leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni, yfirborðsvatni og efnisnámum við Grændal í Ölfusi. Með „við“ er að sjálfsögðu átt við „í“ Grændal. Þetta þýðir með öðrum orðum að Grændalur skuli vera lagður undir jarðboranir, vegagerð og annað jarðrask sem mun án efa gerbreyta hinum ónsortna Grændal með óafturkræfum hætti ...

Orkustofnun veitti í gær, þann 10. janúar 2011, Landsvirkjun leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í landi Norðurþings, Þeistareykja og Reykjahlíðar í Gjástykki.

Við undirbúning leyfisveitingarinnar var leitað umsagnar umhverfisráðuneytis, sem leitaði umsagnar Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Þá leitaði Orkustofnun einnig umsagnar sveitarfélaganna Norðurþings, Skútustaðarhrepps og Þingeyjarsveitar sem og Landeigenda Reykjahlíðar ehf.

Leyfið felur í sér heimild til rannsókna ...

11. janúar 2011

immtudaginn 7. október, kl. 15:00 ætla þeir Mikael Rüdlinger og Karl-Magnus Mattsson frá BNL Clean Energy að vera með kynningu í Orkugarði á lausnum er snúa að útblásturslausri orkutækni.

BNL Clean Energy hefur þróað og fengið einkaleyfi fyrir nýju útblásturslausu vinnsluferli á lífrænum úrgangi  og öðrum brennanlegum efnum. Lykilþáttum ferlisins verður lýst og fjallað um hvers lags efnivið er ...

06. október 2010

Nýr enskur vefur Orkustofnunar hefur nú litið dagsins ljós. Vefinn, sem inniheldur umfangsmiklar upplýsingar um orku- og auðlindamál á Íslandi, er að finna á slóðinni www.nea.is

Reynsla Íslendinga af orku- og auðlindanýtingu, og sér í lagi nýting jarðhita, hefur vakið mikla athygli erlendra aðila síðasta áratuginn. Stöðugt flæði fyrirspurna varð til þess að Orkustofnun hóf vinnu við enskan ...

17. mars 2010

Haukur Jóhannesson mun halda fyrirlestur í Orkugarði 24. febrúar kl. 13:00, sem ber heitið: Dreifing jarðhitans og tengsl hans við berggrunninn í ljósi nýrrar túlkunnar á jarðfræði Íslands.

Jarðhiti er ein mesta auðlind sem finnst á Íslandi og nýting hans og stærð skiptir þjóðarbúið mjög miklu máli. Því er mikilvægt að hafa staðgóða þekkingu á eðli, uppruna og stærð ...

17. febrúar 2010

Haukur Jóhannesson jarðfræðingur hjá ÍSOR heldur fræðsluerindi í Víðgelmi, Grensásvegi 9, þ. 17. desember kl. 13:00.

Fyrirlesturinn fjallar um sögu gosbeltaflutninga á Íslandi og þar eru settar fram hugmyndir um að gosbeltaflutningar hafi verið fimm eða sex á síðustu 16 milljónum ára en ekki tveir eins og talið hefur verið. Hvert gosbelti er virkt í tiltölulega skamman tíma, 2 ...

15. desember 2009

Miðvikudaginn 21. október verður haldinn opinn fundur í Hvammi, á Hilton Hóteli Reykjavík, undir yfirskriftinni „Sjálfbær nýting jarðhitans“. Að fundinum standa GEORG (Geothermal Research Group), iðnaðarráðuneytið, Jarðhitafélag Íslands, ÍSOR, Orkustofnun og Samorka.

Dagskrá:

13:00 Orkuforði og endurnýjanleiki jarðhitakerfa - Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR – Íslenskra orkurannsókna

13:25 Sjálfbær nýting jarðhitakerfa - Guðni Axelsson, deildarstjóri, ÍSOR

13:50 Sjálfbær nýting á ...

Vestur-Íslendingurinn Dr. Oskar T. Sigvaldason, verður með fyrirlestur í boði Landsnefndar Íslands í Alþjóðaorkuráðinu (ICE-WEC), fimmtudaginn 7. maí kl. 16:00, í Orkugarði.

Oskar, sem er doktor í verkfræði, hefur verið áberandi í orkumálum Kanada og er m.a. starfandi sem stjórnarmaður “Electrical Safety Authority”, stofnunar sem annast rafmagnstengd öryggismál í Ontario fylki í Kanada. Einnig situr Oskar í ráðgjafanefnd ...

06. maí 2009
Þriðjudaginn 9. desember kl. 13:00, stendur Jarðhitafélag Íslands fyrir málþingi í minningu Valgarðs Stefánssonar. Málþingið fer fram í Víðgelmi í Orkugarði Orkustofnunar við Grensásveg.
  • Erum við að nýta jarðhitaauðlindir landsins á skynsamlegan og sjálfbæran hátt?
  • Erum við að beita bestu tækni og aðferðum við rannsóknir og mat á auðlindum?

þessar spurningar eiga jafnan fullt erindi til okkar og mikilvægt ...

08. desember 2008

Samnorræn námsstefna verður haldin í Orkugarði dagana 3-4 desember n.k. um orkuný tni í samgöngum og fiskveiðum á Norrænum dreifbýlissvæðum.

Dagskrá verður fjölbreytt og hnitmiðuð, en markmið námsstefnunnar eru að svara eftirfarandi spurningum:

Er það óhjákvæmilegt fyrir Norræn dreifbýli að vera eins háð jarðefnaeldsneyti og raun ber vitni?
Hver er staðan á tækniframförum á sviði orkuný tni?
Hver er ...

Þann 15. október 2008 var opnuð veflausn sem birtir fjölbreytt gögn um náttúrufar og auðlindir Íslands á vefslóðinni www.natturuvefsja.is

Náttúruvefsjáin er afrakstur þróunarsamstarfs sem á uppruna sinn í verkefni sem hlaut styrk frá Rannís árið 1999 og hefur verið þróað áfram undir stjórn Vatnamælinga Orkustofnunar með framlagi frá Orkustofnun, upplýsingasamfélaginu, og Gagarín með aðkomu stofnana sem sinna öflun ...

21. október 2008
Miðvikudaginn 14. maí n.k. heldur Ragnar K. Ásmundsson, sérfræðingur hjá ÍSOR erindi í Orkugarði. Erindið ber titilinn "Koltvísýrings varmadælur á Íslandi".

Á undanförnum árum hefur áhugi á varmadælum vaxið hér á landi. Sala þeirra hefur aukist og nokkrar úttektir á notkunarmöguleikum hérlendis hafa verið gerðar. Orkusjóður styrkti ný verið kaup og eftirlit með notkun varmadælu á Grþtubakka í Eyjafirði ...
05. maí 2008

Orkumál 2006/ Jarðhiti eru komin út. Í ritinu er greint frá helstu lykiltölum jarðhitamála á árinu, og fjallað um aukna frumorkunotkun, jarðvarmavinnslu, framleiðslu raforku úr jarðvarma, nýjar hitaveitur, verð á heitu vatni, jarðhitaleit á köldum svæðum, dreifingu jarðhita í Hrunamannahreppi og loks er grein um viðhorf til nýtingar á jarðvarmanum. 

Blaðið telur 8 blaðsíður í A-4 broti. Ritstjóri er Lára ...

03. febrúar 2008

Ársfundur Orkustofnunar 2008 verður haldinn á Háskólatorgi Háskóla Íslands fimmtudaginn 13. mars kl. 13:30-17:00. Elín Smáradóttir, lögfræðingur á Orkustofnun, stýrir fundi.

Dagskrá:

13:30-13:40 Tónlist - nemendur frá Listaháskóla Íslands
13:40-13:50 Ávarp iðnaðarráðherra - Össurar Skarphéðinssonar
13:50-14:10 Ávarp orkumálastjóra - Guðna A. Jóhannessonar
14:10-14:50 Þróun olíuleitar í Færeyjum - Sigurð í Jákupsstovu, ráðgjafi á Jarðfeingi ...

03. febrúar 2008

Samkvæmt lögum um Orkustofnun (nr. 87/2003) ber stofnuninni að safna gögnum um eldsneytisnotkun landsmanna, sem og aðra orkunotkun. Eldsneytisgögnum, þar á meðal sölutölum olíufélaganna, var safnað samfleytt frá árinu 1988 allt til ársins 2003 en þá varð breyting þar á. Vegna ákvörðunar Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna, frá 28. október 2004, álitu sum þeirra að birting gagnanna gæti hugsanlega ...

26. janúar 2008

Orkumál 2006/ Eldsneyti eru komin út. Að þessu sinni er ritið að miklu leyti helgað breytingum af ýmsu tagi sem urðu á árinu. Undanfarin ár hefur nokkur uppstokkun átt sér stað í eldsneytishópi Orkuspárnefndar, jafnframt því sem þróun eldsneytismála hefur verið ör, bæði hér á landi og á alþjóðavettvangi. Sífellt auknar kröfur eru gerðar til eldsneytisgagna og spáa, enda koma ...

25. janúar 2008


Á Orkuþingi 2006 kynnti Vettvangur um vistvænt eldsneyti áfangaskýrslu sem nefnist Stefna Íslendinga í eldsneytismálum (skoða skýrsluna). Í áfangaskýrslunni er m.a. borin fram sú megintillaga Vettvangsins að opinber gjöld af ökutækjum verði endurskoðuð í heild með það að markmiði að skilgreina sérstaklega gjöld fyrir þjónustu og tengja öll önnur gjöld af stofnkostnaði, árlegri notkun og eldsneytisnotkun við losun á ...

Ráðstefna Orkustofnunar um umhverfiskostnað var haldin þann 27. október.
Fundarstjóri var Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar.
Umhverfiskostnaður er hugtak sem rutt hefur sér til rúms á undanförnum árum. Hugtakið vísar til þess að nauðsynlegt sé að verðleggja umhverfið áður en farið er í ýmiskonar framkvæmdir og framleiðslu og að umhverfiskostnaður sé mikilvæg breyta þegar spáð er fyrir um hagnað framkvæmda. Á ...

Nýtt efni:

Skilaboð: