Seinni hluta árs 2009 skipaði iðnaðarráðherra stýrihóp til að vinna að heildstæðri orkustefnu fyrir landið. Vinna stýrihópsins er nú á lokasprettinum, en áður en gengið verður endanlega frá stefnunni gefst almenningi og hagsmunaaðilum kostur á að kynna sér lokadrög að orkustefnunni og gera athugasemdir við þau.

Ljósmynd: Borholustrókur á Hellisheiði.  ljósm.: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
Jan. 14, 2011
Höfundur:
Orkustofnun
Uppruni:
Orkustofnun
Tilvitnun:
Orkustofnun „Heildstæð orkustefna fyrir Ísland“, Náttúran.is: Jan. 14, 2011 URL: http://nature.is/d/2011/01/14/heildstaed-orkustefna-fyrir-island/ [Skoðað:Dec. 9, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 15, 2011

Messages: