Ráðstefna um gæði og nýtingu orku
Dagana 27.-28. ágúst stendur Orkustofnun fyrir ráðstefnunni Nordic Showroom on Energy Quality Management, um gæði og nýtingu orku.
Á ráðstefnunni sem haldin verður í Hörpu mun iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp og þar varður m.a. fjallað um bylgingarkenndar hitaveitur í Stokkhólmi, fjölnýting orkunnar í finnskum tölvuverum og varmadæluvæðingu á Íslandi.
Fyrirlestrarnir eru á ensku.
Skráning á os@os.is
Sjá dagskrá ráðstefnunnar hér.
Ljósmynd: Krafl, ljósm. Árni Tryggvason.
-
Nordic Showroom on Energy Quality Management
Tengdir viðburðir
Birt:
26. ágúst 2014
Tilvitnun:
Orkustofnun „Ráðstefna um gæði og nýtingu orku“, Náttúran.is: 26. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2014/08/26/radstefna-um-gaedi-og-nytingu-orku/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.