Túrbínutrixið í Helguvík 05/23/2013

1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, "Hernaðurinn gegn landinu", sem er enn í fullu gildi.

Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna "túrbínutrixið". Hún fólst í því að kaupa svo stórar túrbínur í stækkaða Laxárvirkjun að menn stæðu frammi fyrir gerðum hlut og yrðu að samþykkja öll ósköpin, jafnvel þótt ekki væri búið að fá leyfi eða ganga frá málum við hlutaðeigandi aðila ...

Nú stendur Umhverfsiþing yfir í Hörpu. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra hélt inngangserindið sem fjallaði um innihald þingsins sem er „Verndun og nýting - framtíðarsýn og skipulag“. Í ræðu ráðherra kom m.a. fram að hann vildi taka af allan vafa um að áformuð stækkun friðlands Þjórsárvera fæli ekki í sér að virkjanaskostir væru innan þess. Aftur á móti gæti ...

1970 var merkilegt ár í íslenskri virkjana- og náttúruverndarsögu, ár Laxárdeilunnar og greinar Nóbelskáldsins, "Hernaðurinn gegn landinu", sem er enn í fullu gildi.

Stjórn Laxárvirkjunar notaði aðferð sem átti að koma hrikalegri stórvirkjun í gegn; aðferð sem mætti nefna "túrbínutrixið". Hún fólst í því að kaupa svo stórar túrbínur í stækkaða Laxárvirkjun að menn stæðu frammi fyrir gerðum hlut og ...

Heimildamynd Ómars Ragnarssonar "In memoriam?" um Kárahnjúkavirkjun og svæðið norðan Vatnajökuls verður frumsýnd á Íslandi með íslensku tali næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís.

Myndin er sýnd í tilefni af margföldu tíu ára afmæli.
Hún var gerð fyrir erlendan markað 2003, fyrir réttum 10 árum, og var mun styttri, markvissari og hnitmiðaðri en myndin „Á meðan land byggist ...

Á fundi sem Ferðaklúbburinn 4x4 sem haldinn var í fyrrakvöld kom fram að í skipulagi miðhálendisins er gert ráð fyrir svonefndum „mannvirkjabeltum“ sem liggja eiga milli Norðurlands og Suðurlands um Kjöl og Sprengisand og munu búta miðhálendið í sundur í þrjá meginbúta og stúta ásýnd þessara tveggja svæða, Kjalar og Sprengisands, algerlega.

Mannvirkjabeltin munu samanstanda að keðju háspennulína, vega og ...

06. September 2012

 

Kassi.is hefur ákveðið að hefja styrktaruppboð. Fyrsta styrktaruppboð verður haldið til stuðnings Ómari Ragnarssyni en hann vinnur að því að skapa sátt meðal þjóðarinnar um Kárahnjúkavirkjun. Það er að frumkvæði Jóhann G Jóhannssonar, tónlistar- og mynldistarmanns, sem þjóðhetjan Ómar Ragnarsson varð fyrir valinu sem fyrsta samstarfsverkefnið á þessu sviði en Jóhann hefur gefið olíumálverk sem boðið verður upp ...

Í þættinum Kompás á Stöð 2 í kvöld (sjá þáttinn), kom fram að sjóðir Ómars Ragnarssonar náttúruverndartrölls séu tómir, en það stöðvar hann þó ekki frá því að halda ótrauður áfram að kvikmynda fyllingu Hálslóns (sjá nánar á hugmyndaflug.is) - Komið hefur fram hugmynd um að koma af stað einskonar kviksyndasjóði/Hálssjóði eða söfnun með einhverju álíka heiti til að ...

Þátttaka í mótmælagöngunni miklu í gærkveldi, ef við tökum töluna 11 þúsund þátttakendur, sem þá tölu sem bæði lögreglan, fréttamenn og fuglateljarar geta sætt sig við sem meðaltal, þýðir það að um 3,7% þjóðarinnar hafi tekið þátt í göngunni. Ef við teljum þá hafa verið 15 þúsund, þá gerir það um 5% þjóðarinnar. Ekki er auðvelt að ákvarða hvernig ...

Gífurlegt fjölmenni tók þátt í Jökuslárgöngunni í Reykjavík í kvöld. Mönnum ber á klassískan hátt ekki saman um tölulegan fjölda, lögreglan segir 7-8 þúsund manns en aðrir vilja meina að mannfjöldinn hafi verið nærri 15 þúsundum á Austurvelli þegar dagskráin stóð sem hæst. Strax við upphaf göngunnar, á Hlemmi, var mannþröng og hátíðlegt yfirbragð í hlýjunni og myrkrinu. Fólk flykktist ...

Fréttatilkynning:
Boðað er til fjöldagöngu með Ómari Ragnarssyni frá Hlemmi að Austurvelli klukkan 20.00 á þriðjudag. Ómar hefur kynnt hugmyndir um nýjar leiðir sem fela í sér að hægt verði að afla raforku til að knýja álverið í Reyðarfirði án þess að fórna þeim náttúruperlum sem færu undir fyrirhugað Hálslón. Ómar leggur til að fyllingu Hálslóns verði frestað og ...

Eftirfarandi texti birtist í áttblöðungi (kynningarblaði) eftir Ómar Ragnarsson með yfirskriftinni „Íslands þúsund ár“, sem dreift var með Morgunblaðinu þ. 24. 09. 2006. Athugið að hér birtist eingöngu ákallið sjálft á forsíðu kynningarblaðsins. Á hinum sjö blaðsíðum kynningarblaðsins eru færð rök fyrir einstaka liðum. Mælt er með því að allt blaði sé lesið stafkróka á milli:

Sigríður í Brattholti - Ákall ...

24. September 2006
Í viðtali við NFS í dag, sagði Ómar Ragnarsson sjónvarpsmaður að umhverfissinnar ættu að íhuga að bjóða fram lista í þingkosningum í vor. Hann útilokaði ekki að hann myndi sjálfur fara í framboð í þágu umhverfismála og að hann muni skoða hvar hann kæmi helst að gagni. Ómar sagði þetta í viðtali í kjölfar fréttamannafundar sem hann boðaði til.
Á ...

Nýtt efni:

Messages: