Auðveldum Endurvinnslu - Áskorun Breytanda og Reykvíkinga til borgarstjórnar 19.11.2013

Í dag, miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 10.00 munu Breytendur afhenta Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftir herferðarinnar “Auðveldum Endurvinnslu” í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Breytendur – Changemaker á Íslandi, er hreyfing ungs fólks sem hefur það að markmiði að gera heiminn að betri stað með jákvæðum og raunhæfum aðgerðum. Í ár gerðum við sorphirðumál Reykjavíkurborgar að umfjöllunarefni okkar. Ástandið er nefninlega enn svo öfugsnúið að það kostar pening að flokka rusl, en ódýrast og einfaldast er fyrir almenning að henda sínu sorpi öllu í ...

Í dag, miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 10.00 munu Breytendur afhenta Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftir herferðarinnar “Auðveldum Endurvinnslu” í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Breytendur – Changemaker á Íslandi, er hreyfing ungs fólks sem hefur það að markmiði að gera heiminn að betri stað með jákvæðum og raunhæfum aðgerðum. Í ár gerðum við sorphirðumál Reykjavíkurborgar að umfjöllunarefni okkar. Ástandið er nefninlega enn svo öfugsnúið ...

19. nóvember 2013

Úrval af Fair trade (Sanngirnisvottuðum/Réttlætismerktum) vörum á Íslandi er því miður ekki enn samkeppnishæft við önnur lönd en meðlimir Breytanda, ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar, stormuðu í verslanir í fyrravor og gerðu úttekt. Finna má Fair trade vörur í öllum helstu matvöruverslunum og er árangursríkast að leita þeirra á lífræna ganginum. Einnig má finna  Fair trade vörum í nokkrum fataverslunum og ...

16. maí 2011

Þann 22. Mars 2011 verður alþjóðlegur dagur vatnsins haldinn hátíðlegur um allan heim. Ýmsir viðburðir munu fara fram, og mun ungliðahreyfingin Breytendur standa fyrir nokkrum slíkum hér á landi.

Í Laugardalslauginni mun ný hljómsveit ungmenna úr Grafarholtinu, Andabandið, leika nokkur vel valin lög. Ráðgert er að tónleikarnir hefjist kl. 19.30. Ekkert kostar inn aukalega við venjulegt gjald í sund ...

18. mars 2011

Gefum taktinn fyrir sanngjarnari heimi!

Þann 8. maí verður Alþjóðlegur dagur sanngjarnra viðskipta haldinn hátíðlegur um allan heim. Í fyrra tóku um 8 milljónir manna þátt og létu Íslendingar að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja.
Í ár munum við auðvitað gera gott betur og fjölmenna niður á Austurvell kl. 15 til að berjast gegn fátækt, ósanngirni og barnaþrælkun. Við berjumst ...

29. apríl 2010

Fulltrúar Breytenda, ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar, afhentu Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, undirskriftir sem hreyfingin safnaði undir yfirskriftinni hlýnun jarðar er mannréttindamál. Undirskriftunum hafði verið safnað á íspinnaprik við ýmsa gjörninga og atburði í sumar og haust og úr þeim var byggður hvirfilbylur sem er táknrænn fyrir þann vanda sem steðjar að jörðinni, verði ekkert að gert. (Sjá myndir í viðhengi)
Með undirskriftunum ...

12. nóvember 2009

Á Norræna loftslagsdeginum, þann 11. nóvember n.k. mun Changemaker eða Breytendur, ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar, afhenda undirskriftir herferðarinnar “Hlýnun jarðar er mannréttindamál” til Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Fulltrúar samtakanna munu mæta kl. 3 í ráðuneytið og eiga stuttan fund með ráðherra.

Herferðin sem Changemaker hefur staðið fyrir síðastliðið sumar og haust snerist um að vekja athygli á stöðu fólks sem við ...

09. nóvember 2009

Changemaker eða Breytendur, ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar hafa í sumar og haust verið að vekja athygli á þeirri staðreynd að hlýnun jarðar er mannréttindamál. Þar bendum við á að loftslagsvandinn bitnar á raunverulegu fólki en ekki bara ísbjörnum, og að miklu leyti á íbúum þess hluta heimsins sem þegar er verst staddur. Við söfnuðum undirskriftum á götum úti þar sem við ...

04. nóvember 2009

BIG BANG!! Berjumst gegn fátækt! Berjumst gegn misskiptingu! Berjumst gegn ósanngjörnum viðskiptum! Berjum trumbur!

Í dag laugardaginn, 9. maí, mun Fairtrade stuðningsfólk um allan heim koma saman til þess að berja trumbur á degi sanngjarnra viðskipta. Hugmyndin er einföld. Við berjumst gegn fátækt og gefum taktinn fyrir sanngjarnari heimi með því að vekja athygli á Fair-trade og skemmta okkur í ...

09. maí 2009

Náttúruverndarsamtök Íslands vilja vekja athygli á yfirlýsingu Breytenda - ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar:

Við Breytendur, ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar, lþsum yfir ótta okkar vegna fyrirhugaðrar þingsályktunnar um Íslandsákvæði Kyoto bókunarinnar um takmörkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda. Ályktunin felur m.a. í sér að Íslendingar sæki um áframhaldandi undaný águ til að auka útblástur gróðurhúsalofttegunda á meðan önnur lönd heimsins sameinast um að minnka útblástur. Þetta ...

02. apríl 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: