Vistræktarsíðu Náttúrunnar er ætlað að vera samansafn fróðleiks um vistrækt á íslensku. Hér verður deilt áhugaverðum upplýsingum sem nýst getur iðkendum, ræktendum og áhugamönnum um hugmyndafræðina.

Vistrækt er heildrænt hönnunarkerfi sem líkir eftir náttúrunni með það að markmiði að skapa sjálfbært samfélag. Í því felst m.a. matvælaframleiðsla sem vinnur með náttúrulegu umhverfi.

Vistrækt hefur að leiðarljósi sjálfbæra, umhverfisvæna landnotkun ...

Einn af þjónustuliðum Náttúrunnar er Veðurspá. Náttúran.is nýtir sér þjónustu Veðurstofunnar og Reiknistofu í veðurfræði og birtir bæði hefðbundna veðurspá og veðurathuganir auk veðurþáttaspáar sem mörgum finnst gagnlegri.

Tengill á veðrið er undir tenglinum Samfélagið:Veðurspá. Einnig birtast viðvaranir þegar svo ber undir.

Á forsíðu er lítið rauntímakort frá windyty.com sem sýnir vind á Íslandi. 
Hægt er að ...

04. febrúar 2016

Náttúran.is er upplýsingaveita og fréttamiðill fyrir allt sem tengist náttúru og umhverfi á einhvern hátt.

Náttúran.is er sjálfstætt starfandi vefsetur með aðaláherslu á að þjóna hinum almenna neytanda með áreiðanlegum upplýsingum um allt sem snertir umhverfi okkar og heilsu. Í raun er hér allt undir, nærumhverfi okkar og náttúran sjálf sem og heimilið, neyslan og fyrirtækin sem upplýstir ...

Náttúran.is var að gefa út smákort í snjallsímastærð til kynningar á appi og vefútgáfum Endurvinnslukortsins.

 

Á Endurvinnslukortinu er að finna alhliða fræðslu um allt sem snýr að endurvinnslu og móttökustöðum fyrir endurvinnanlegt sorp á Íslandi.

Náðu þér í Endurvinnslukortsappið fyrir iOS, ókeypis!

Skoðaðu Endurvinnslukortið á Náttúran.is.

 

Viðburðadagal Náttúran.is gefur yfirlit yfir viðburði sem geta af ýmsum ástæðum verið áhugaverðir fyrir náttúruunnendur. Hér sérð þú fundi, ráðstefnur, sýningaropnanir og merkisdaga af ýmsum toga. Með smell á viðburð á dagatalinu birtist fréttin og staðsetning á korti, séu þær upplýsingar fyrir hendi. Viðburðardagatal mánaðarins birtist líka t.h. á forsíðunni.

Sendið okkur tilkynningar um viðburði með mynd og ...

Greinar, þættir og viðtöl um/eftir Náttúruna á öðrum miðlum:

Valdar greinar, gagnrýni og viðtöl (við/um/eftir G.A.T./E.B.A).

2015 05.11. Dagskráin / dfs.is - Endurvinnslukort Mýrdalshrepps komið í loftið
2015 16.09. Fréttablaðið - Grænt app vísar veg um Suðurland
2015 10.09. Dagskráin - Opnunarhátíð Græna kortsins fyrir Suðurland í Listasafni Árnesinga og fyrirlestur í ...

Í ágúst 2014 hóf göngu sína nýr þáttur í Grænvarpi Náttúran.is. Það er þátturinn „Með náttúrunni“ í umsjón Steinunnar Harðardóttur sem margir þekkja fyrir þáttinn „Út um græna grundu“ sem hún stýrði á laugardagsmorgnum á Rás 1 til fjölda ára.  

Steinunn tók upp þráðinn hérna á vefnum og sá um viðtalsþætti undir yfirsögninni „Með náttúrunni“.

Í hverjum mánuði var ...

Grænvarpið er mynd- og hljóðvarp Náttúran.is. Grænvarpið flytur vandaðar umfjallanir um samfélags-, ferða- og umhverfismál líðandi stundar, bæði efni úr eigin framleiðslu og aðsent efni.

Sérstök áherslu er lögð á viðtöl við fólk sem er að gera spennandi og uppbyggilega hluti í samfélaginu.

Í þættinum „Með náttúrunni“ í Grænvarpinuer lögð sérstök áherslu á persónuleg viðtöl við fólkið sem stendur ...

Sáðalmanak Náttúrunnar er sett þannig fram að þú sérð á tímalínu hvaða tímabil hentar best til að sá til eða gróðursetja hina sex flokka; ávexti, blóm, blöð, rót, tré og ýmislegt. Einnig hvenær óhagstætt er að sá eða gróðursetja. Þú getur valið um að sjá einn dag, viku eða mánuð í senn. Með smelli á reitina sérð þú nákvæmar tímasetningar ...

Vitna má í allar fréttir og greinar á Náttúran.is á öðrum miðlum eða nýta sér RSS fréttafóðrun en vinsamlegast getið uppruna með skýrum hætti og tengið inn á viðkomandi grein með tengli. Við aðstoðum gjarnan við að finna sértækt efni á vefnum og veitum frekari upplýsingar. Hafið samband við okkur á natturan@natturan.is.

Náttúran er ehf. á höfundarrétt ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Fyrirtækið

Skilaboð: