Matvörulínan Kaja - fyrsta lífrænt vottaða vörulínan sem er pökkuð á Íslandi er nú komin í dreifingu hjá Höllu að Víkurbraut 62 í Grindavík en hún opnaði nýlega veitingastað með smáverslun þar í bæ sem hún rekur meðfram veislu- og heimsendingarþjónustu sinni.
Hjá Höllu leggur aðaláherslu á hollusturétti sem hún vinnur frá grunni, m.a. úr lífrænum gæðahráefnum frá Kaja organic ...


Að gera sitt eigið eplaedik er bæði auðvelt og skemmtilegt, fyrir utan hvað það hlítur að vera hollara en allt annað. Eplaedik hreinsar líkamann, hjálpar honum að taka upp kalk og er fullt af vítamínum.
Pami Sami er frá Portúgal og býr og starfar í bakaríinu á Sólheimum en hún er að ljúka námi í grasalækningum í Bretlandi.
Gló markaður og veitingastaður með meiru opnaði nýjan stað sl. föstudag, í Fákafeni, þar sem Lifandi markaður var áður til húsa.
Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings á Icelandair hótel Reykjavík Nature, Þingsal 1, þriðjudaginn 21. október kl. 19:30.
Vísindamenn við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala (RÍN) áttu stóran þátt í útgáfu nýrra Norrænna næringarráðlegginga (NNR) sem komu út í byrjun mars sl.
Félagið
Máttur matarins er yfirskrift málþings Náttúrulækningafélags Íslands sem haldið verður á Hótel Natura á morgun.
Nýlega hóf Ríkissjónvarpið útsendingar á matreiðsluþættiinum 

Sólblómafræ eru ein sú fullkomnasta fæða sem völ er á en ef þú leyfir þeim að spíra margfaldast næringargildi þeirra. Þau eru stútfull af próteinum og C vítamíni og fleiri efnasamböndumn og auðveldara er að melta spíruð fræ en óspíruð. Spírur af sólblómum henta vel t.d. í græna drykki, salöt og bara til að steita úr hnefa því þau ...
Að rækta sveppi er leikur einn. Helgina 28. og 29. september stendur Íslenska Permaculturefélagið fyrir hagnýtu námskeiði í svepparækt.
Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu.
Samtök Lífrænna Neytenda
Skráargatið, merki sem á að gefa til kynna að tiltekin vara sé „hollari“ en sambærilegar vörur á markaði hefur verið notað á nokkrar íslenskar vörur, aðallega mjólkur- og brauðvörur, jafnvel þó að Matvælastofnun hafi ekki enn fengið leyfi til notkunar merkisins frá Livsmedelsverket í Svíþjóð, sem er rétthafi merkisins. Ekki hefur heldur verið ákveðið hver fer með eftirlit og úttektir ...
Bláberjadögum verður fagnað í annað sinn í Súðavík dagana 24. – 26. ágúst n.k. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá alla dagana: