Tímamót í dýravelferð 02/06/2015

Ný dýravelferðarlög tóku gildi á Íslandi á síðasti ári. Undanfarið hafa velferðarreglugerðir verið gefnar út koll af kolli en þær segja til um hvernig dýravelferðarlögin eru útfærð m.t.t. hverrar dýrategundar fyrir sig. Með útgáfu þessara reglna skapast heildarmynd af því hvernig hlúið skal að dýrum á Íslandi og hvernig því skuli framfylgt. Í tilefni af þessum tímamótum boðar Matvælastofnun, í samstarfi við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtök Íslands, Dýralæknafélag Íslands og Dýraverndarsamband Íslands, til ráðstefnu um nýju ...

Kind við Kjalveg. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Ný dýravelferðarlög tóku gildi á Íslandi á síðasti ári. Undanfarið hafa velferðarreglugerðir verið gefnar út koll af kolli en þær segja til um hvernig dýravelferðarlögin eru útfærð m.t.t. hverrar dýrategundar fyrir sig. Með útgáfu þessara reglna skapast heildarmynd af því hvernig hlúið skal að dýrum á Íslandi og hvernig því skuli framfylgt. Í tilefni af þessum tímamótum boðar ...

06. February 2015

Kindur í Flóa. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Eldri reglugerð um aðbúnað og- umhirðu sauðfjár og geitfjár fellur þar með úr gildi.

Tilgangur reglugerðarinnar er að tryggja velferð og heilbrigði alls sauðfjár og geitfjár með góðri meðferð, umsjá og aðbúnaði. Leitast skal við að ...

16. January 2015

Grænmeti og kartöflur

Grænmeti, belgbaunir, kartöflur – ferskt, skorið, þurrkað eða frosið

  • Mest 1 g viðbættur sykur í 100 g
  • Mest 0,5 g salt í 100 g

Tilbúnir réttir

Gildir fyrir alla

  • Minnst 25 g ávextir eða grænmeti í 100 g
  • Mest 30% af heildarorku kemur úr fitu. Undantekning er ef varan inniheldur fisk með meira en 10 g af ...

Hrossakjöt í tilbúnum matvörum af erlendum uppruna vakti neytendur um allan heim af værum blundi fyrir nokkrum vikum. Matvælaeftirlitsaðilar fengu ærlegt sjokk og gerðu sér grein fyrir hve máttlaust eftirlit þeirra hefur verið hingað til. Grunur um að eftirlit með þeim matvörum sem okkur manneskjunum er boðið upp á væri ekki nægjanlegt hefur svo sem verið fyrir hendi en við ...

Matvælastofnun - MAST heldur fræðslufund um nýja matvælalöggjöf og áhrif hennar á bændur þriðjudaginn 1. nóvember  2011 kl. 15:30 - 16:30 í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Á fundinum verður fjallað um nýja löggjöf um framleiðslu búfjárafurða sem tekur gildi 1.nóvember n.k. Jafnframt verður fjallað um breytingar á umdæmum héraðsdýralækna og dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum.

Ný matvælalöggjöf um hollustuhætti ...

Matvælastofnun heldur fræðslufund um erfðabreytt matvæli þriðjudaginn 22. febrúar kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og fóðurs. Fjallað verður um hvaða matvæli og fóður falla undir reglugerðina, hverjar eru algengustu erfðabreyttu nytjaplönturnar og tekin verða dæmi um erfðabreytt matvæli unnin úr þeim.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í ...

Matvælastofnun heldur fræðslufund um transfitusýrur þriðjudaginn 30. nóvember 2010 kl. 15:00 - 16:00. Á fundinum verður fjallað um áhrif transfitusýra á lýðheilsu, greiningu transfitusýra í íslenskum matvælum og væntanlega reglugerð um takmörkun á magni transfitusýra í matvörum hérlendis.

Hvað er transfitusýrur, hvers vegna finnast þær í matvælum og í hvaða matvælum eru meðal þeirra spurninga sem teknar verða fyrir ...

Varúð!

Vegna landfræðilegrar einangrunar og strangrar innflutningslöggjafara hefur tekist að halda alvarlegum smitsjúkdómum frá íslenskum dýrastofnum. Framtíð íslensks landbúnaðar á allt undir því að það takist að halda íslenskum búfénaði jafn heilbrigðum í framtíðinni eins og hann er í dag. Það er á ábyrgð okkar allra að taka nauðsynlegar varúðarráðstafanir til að svo megi verða.

Erlendum gestum sem og íslendingum ...

Frá og með 1. janúar 2008 tóku í gildi breytingar á starfsemi Landbúnaðarstofnunar. Nafnabreyting átti sér stað og er nýtt nafn stofnunarinnar Matvælastofnun (e: Icelandic Food and Veterinary Authority). Samhliða þessari nafnabreytingu breyttust verkefni stofnunarinnar í þá veru að matvælasvið Fiskistofu og matvælasvið Umhverfisstofnunar færðust yfir til Matvælastofnunar. Nýja stofnunin er staðsett að Austurvegi 64 á Selfossi, á sama stað ...

Nýtt efni:

Messages: