Fair Trade deildin
Fair Trade deildin

Fair Trade eða sanngirnisvottun er oft nefnt réttlætismerki enda byggist hugmyndafræðin á því að sanngirni og virðing sé viðhöfð í viðskiptum. Sanngirnisvottun er nokkurs konar viðskiptasamband framleiðanda, innflytjanda, verslana og neytenda, sem er opið, gagnkvæmt og með virðingu fyrir öllum hlutaðeigandi.
Sanngirnisvottun er staðfesting á því að varan er unnin á siðferðislega sanngjarnan hátt, án skaðlegra áhrifa fyrir starfsmenn og ...

Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Náttúran.is framleiðir dömu- og herra stuttermaboli til að upphefja  náttúruna og græn gildi. „Nature.is love“ bolirnir eru af gerðinni EarthPositive® sem er verðlaunuð lífræn og loftslagsvæn framleiðsla* með myndum af Náttúru-konu og Náttúru-karli í íslenskri náttúru.

Bolirnir eru framleiddir í þremur stærðum og tveimur litum, rauðum og grænum, bæði fyrir herra og dömur. Bolirnir fást hér á Náttúrumarkaði ...

Úrval af Fair trade (Sanngirnisvottuðum/Réttlætismerktum) vörum á Íslandi er því miður ekki enn samkeppnishæft við önnur lönd en meðlimir Breytanda, ungliðahreyfingar Hjálparstarfs kirkjunnar, stormuðu í verslanir í fyrravor og gerðu úttekt. Finna má Fair trade vörur í öllum helstu matvöruverslunum og er árangursríkast að leita þeirra á lífræna ganginum. Einnig má finna  Fair trade vörum í nokkrum fataverslunum og ...

16. maí 2011

 

Náttúran.is kynnir nýja taupoka sem framleiddir hafa verið til að minnka plastpokanotkun og upphefja náttúruna og græn gildi. „Nature.is love“ taupokarnir eru af gerðinni EarthPositive® sem er verðlaunuð lífræn og loftslagsvæn framleiðsla* með mynd af Náttúru-konu í íslenskri náttúru.

Pokarnir eru af tveimur gerðum og litum, annars vegar óbleiktur innkaupa- taupoki og hins vegar þykkari grænn taupoki, Taupokarnir ...

Náttúran.is hefur nú annað árið í röð látið merkja sér EarthPositive™ stuttermaboli en við fyrstu innkaup hér á Nátttúrumarkaði yfir 7.000 IKR netto fylgir bolur með sem gjöf. Bolirnir eru til í mismunandi stærðum og þremur litum, bæði fyrir dömur og herra. Einnig er hægt að kaupa bolina staka. Sjá gjafavörudeildina.

Hvað er EarthPositive?
EarthPositive™ er byltingarkennd græn ...

BIG BANG!! Berjumst gegn fátækt! Berjumst gegn misskiptingu! Berjumst gegn ósanngjörnum viðskiptum! Berjum trumbur!

Í dag laugardaginn, 9. maí, mun Fairtrade stuðningsfólk um allan heim koma saman til þess að berja trumbur á degi sanngjarnra viðskipta. Hugmyndin er einföld. Við berjumst gegn fátækt og gefum taktinn fyrir sanngjarnari heimi með því að vekja athygli á Fair-trade og skemmta okkur í ...

09. maí 2009

Orð dagsins 21. apríl 2008

Í Noregi jókst sala á réttlætismerktum (sanngirnisvottuðum) vörum um tæp 74% milli áranna 2007 og 2008, en veltan í þessum viðskiptum fór upp í rúmlega 250 milljónir norskra króna á síðasta ári. Þar munar mestu um stóraukna blómasölu, en blómin eru nú komin fram úr kaffi hvað norskar sölutölur varðar. Þá jókst sala á réttlætismerktum ...

Grænar síður aðilar

Fair Trade vörur

Skilaboð: