Orkumerki fyrir ryksugurFrá og með 1. september 2014 verður bannað á Evrópska efnahagssvæðinu og framleiðendum ryksuga ekki lengur heimilt að selja og dreifa orkufrekum heimilisryksugum. Frá þeim tíma eru leyfileg hámarks 1600W. Algengustu ryksugurnar eru 1800 W. Wött segja til um það hve mikil rafmagnsnotkun vélarinnar er í ryksugunni. Hafa þarf í huga að meiri orkunotkunin segir ekki til um það hversu ...

14. ágúst 2014

Örbylgjuofninn er umhverfisvænn hvað varðar orkunotkun en skiptar skoðanir eru um gæði þess matar sem er hitaður eða eldaður í honum*.

Ekki setja plastílát í örbygljuofn. Ílát sem eru örugg fyrir örbylguofn eru auðkennd merkin sem sýnir disk og bylgjur.

Gæta skal þess að nota örbylguofninn af gát og fylgja leiðbeiningum.

*Örbylgjur eru rafsegulfræðileg orka, svipað ljósbylgjum eða útvarpsbylgjum og ...

Búsáhöld eru til margvíslegra nota í eldhúsinu og það er betra að eiga minna af góðum gæðum en mikið úrval af lélegum gæðum.

Góð glerglös eða kristalsglös geta enst ágætlega sé vel með þau farið en plastglös eru aftur á móti mjög þægileg, sérstaklega þar sem börn eru í heimili. Varast skal þó að velja glös úr PVC því þau ...

Þurrkarinn notar næstum því jafn mikla orku og ísskápurinn (en ísskápurinn eyðir að jafnaði mestri orku á heimilinu). Best er að nota þvottasnúruna til að þurrka en ef þú þarft að kaupa þurrkara hafðu þá í huga að hann noti sem minnsta orku.

Þurrkarar með barka blása hita og raka út um barkann en barkalausir þétta rakann í sérstök hólf ...

Geymsla matvæla hefur ekki alltaf verið jafn einföld og nú til dags. Mikilvægt er þó að hafa í huga að ísskápurinn notar mesta orku af öllum tækjum á heimilinu eða um 20%. Það skiptir því verulegu máli fyrir umhverfið og orkureikning heimilisins að kaupa í upphafi ísskáp sem notar sem minnsta orku.

Orkumerkin Energy Star og Evrópska orkumerkið gefa til ...

ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda sem býður framleiðendum og neytendum upp á orkusparandi lausnir, sem gerir það auðvelt að spara bæði orku og peninga og standa vörð um rétt komandi kynslóða til betra lífs. Orkusparnaður á heimilinu getur sparað fjölskyldum allt að 1/3 af orkureikningnum án þess að það bitni á gæðum og þægindum. ENERGY ...

28. september 2012

Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

GEEA stendur fyrir Group of Energy Efficient Applicances (hópur um orkusparneytin tæki) og er samstarf 8 evrópuríkja með það að markmiði að minnka orkunotkun í Evrópu. Þetta er ekki raunverulegt merki heldur eru settir fram ákveðnar kröfur um orkunotkun og síðan geta framleiðendur skráð sínar vörur á heimasíðu GEEA ef þeir uppfylla kröfurnar á bak við GEEA. Framleiðendur geta síðan ...

26. apríl 2010

Rafmagnstækjum fjölgar sífellt á heimilum landsins. Um 10% raforkunotkunar heimilistækja fer oft á tíðum í svokallaða biðstöðu eða „Stand by" notkun. Hafa ber í huga að í biðstöðu eyða rafmagnstæki orku án notkunar. Tæki í biðstöðu skila engu til notenda nema hærri rafmagnsreikningi. Biðstaða tækja er oft kölluð rafmagnsleki enda seytlar hægt og bítandi út raforka engum til gagns. Auðveldasta ...

18. apríl 2010

Evrópska orkumerkið byggir á tilskipun frá ESB og eru framleiðendur og seljendur frysti- og kæliskápa, uppþvotta- og þvottavéla ásamt þurrkara og eldhúsofna skyldugir að merkja vörur sínar með þessu merki. Vörurnar geta fengi mismunandi bókstafi frá A til G sem lýsir orkunotkun þeirra. A er mest orkusparandi meðan G er orkufrekast. Fyrir frysti- og kæliskápa er búið að bæta við ...

Til að fá rétta hljóminn í gítar er mikilvægt að notuð sé rétt viðartegund við smíði hans. Margar eftirsóttustu trjátegundirnar í smíði gítara eru tré sem tekur áratugi og jafn vel árhundruð að vaxa þannig að þau hljómgæði sem sóst er eftir náist úr við þeirra.

Sameiginlegt skógræktarátak stærstu gítarframleiðenda heims er nú að komast af stað. Gítariðnaðurinn tók upp ...

Ryksugur eru mikilvæg heimilistæki en það er margt sem ber að varast, sérstaklega orkueyðslu, hávaða og endingu.

Nýjar reglur á evrópska efnahagssvæðinu banna sölu á ryksugum sem nota yfir 1600W, ryksuga illa, eru hávaðasamar, losa mikið ryk í andrúmsloftið eða endast illa. Þetta hefur í för með sér betri gæði og minni eyðslu, allt til hagsbóta fyrir neytendur.

Frá 1 ...

Oft er frystir sambyggður ísskápum, með stærri eða minna frystihólfi. Fyrir stórar fjölskyldur og þá sem tækifæri hafa til að fá heilu eða hálfu skrokkana eða uppskera mikð magn matar getur stór frystir verið brunnur sparnaðar. Mikilvægt fyrir endingu matarins er að hafa hitastigið rétt stillt eða -18 °C og til að spara orku er best að opna frystinn í ...

Brauðristin er afar orkueyðandi tæki. Hagkvæmast er að kaupa brauðrist sem eyðir eins lítilli orku og mögulegt er og er auk þess sterk og endingargóð. Best er að rista tvær brauðsneiðar í einu.

Athugið að af brauðristinni getur stafað eldhætta ef brauðið brennur!

Grænar síður aðilar

Heimilistæki

Skilaboð: