Vatnajökull Ljósm. Guðrún TryggvadóttirSveitarfélagið Hornafjörður hefur fyrst sveitarfélaga á Íslandi hafið þátttöku í loftslagsverkefni Landverndar „Tækifærin liggja í loftinu“. Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri og Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar skrifuðu í síðustu viku undir yfirlýsingu um samdrátt sveitarfélagsins í útlosun mengunarefna sem valda loftslagsbreytingum í þremur geirum: Samgöngum, úrgangi og orkunotkun. „Með yfirlýsingunni ábyrgjumst við að vinna ötullega að því að draga úr ...

„Dagur umhverfisins“ verður haldinn hátíðlegur í Höfn í Hornafirði á sunnudaginn 3. maí með dagskrá í Nýheimum en í lok málþingsins verður farið í gönguferð með leiðsögn í náttúruperluna Ósland.

Dagskrá málþingsins:

  • 9:00 Setning Sigurlaug Gissurardóttir, formaður Umhverfisnefndar
  • 9:10 Þróun sorpmála í Sveitarfélaginu Hornafirði frá 2007 og næstu skref - Haukur Ingi Einarsson, framkvæmdastjóri tækni‐ og umhverfissviðs Hornafjarðar
  • 9 ...

Nýtt efni:

Skilaboð: