Sumargjöf til íbúa Djúpavogshrepps 04/21/2015

Í ljósi þeirrar stefnu Djúpavogshrepps að draga úr notkun plastpoka og sorpmyndun í samfélaginu, verður öllum heimilum í Djúpavogshreppi gefinn taupoki úr lífrænni bómull í sumargjöf. Krakkar úr elstu bekkjum Djúpavogsskóla munu bera pokana í hús innan Djúpavogs miðvikudaginn nk., en þeir verða sendir út í dreifbýlið.

Hægt verður að kaupa fleiri poka á skrifstofu sveitarfélagsins.

Pokinn er mun sterkari en plastpoki, hann hentar vel til innkaupa eða annarrar endurtekinnar notkunar.

Kostnaður sveitarfélagsins vegna sorpurðunar er hærri en hann þarf ...

Taupokinn sem Djúpavogsbúar fá á sumardaginn fyrsta, báðar hliðar.Í ljósi þeirrar stefnu Djúpavogshrepps að draga úr notkun plastpoka og sorpmyndun í samfélaginu, verður öllum heimilum í Djúpavogshreppi gefinn taupoki úr lífrænni bómull í sumargjöf. Krakkar úr elstu bekkjum Djúpavogsskóla munu bera pokana í hús innan Djúpavogs miðvikudaginn nk., en þeir verða sendir út í dreifbýlið.

Hægt verður að kaupa fleiri poka á skrifstofu sveitarfélagsins.

Pokinn er mun sterkari ...

Í byrjun marsmánaðar árið 2013 var umsókn Djúpavogshrepps um inngöngu í Cittaslow-hreyfinguna samþykkt. Aðild sveitarfélagsins að hreyfingunni var í burðarliðnum um nokkuð langt skeið en líta má á hana sem rökrétt framhald þeirrar stefnu sem rekin hefur verið í sveitarfélaginu um árabil.

Í Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008 - 2020 er að finna mjög metnaðarfulla stefnu um verndun náttúru og menningarminja. Lögð er ...

Þeir sem leið eiga um Austurland í sumar ættu að gera sér ferð á einn af fuglaskoðunarstöðum Djúpavogshrepps og skoða fuglalífið en hreppurinn hefur löngum þótt áhugaverður meðal áhugafólks um fugla og fuglaskoðun.
Einstaklega mikið fuglalíf er í hreppnum og eru fuglaskoðunarstaðir alls fjórir talsins í Álftafirði, Berufirði, Papey og á Búlandsnesi. Einn af kostum þessa landsvæðis er óspillt náttúra ...

Nýtt efni:

Messages: