Sumargjöf til íbúa Djúpavogshrepps

Taupokinn sem Djúpavogsbúar fá á sumardaginn fyrsta, báðar hliðar.
Hægt verður að kaupa fleiri poka á skrifstofu sveitarfélagsins.
Pokinn er mun sterkari en plastpoki, hann hentar vel til innkaupa eða annarrar endurtekinnar notkunar.
Kostnaður sveitarfélagsins vegna sorpurðunar er hærri en hann þarf að vera og væri því fé betur varið í fjölmargt annað í samfélaginu.
Djúpavogshreppur fékk nýlega sitt eigið Endurvinnslukort inn á heimasíðu sína djupivogur.is sem er í samræmi við stefnu sveitarfélagsins í sorpmálum: flokkum – endurnýtum – minnkum sorp – spörum fé
Birt:
21. apríl 2015
Tilvitnun:
Djúpavogshreppur, Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sumargjöf til íbúa Djúpavogshrepps“, Náttúran.is: 21. apríl 2015 URL: http://nature.is/d/2015/04/21/sumargjof-til-ibua-djupavogshrepps/ [Skoðað:3. maí 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.