Verdun Þjórsárvera – barátta í hálfa öld 20.3.2012

Í dag 17. mars 2012 eru 40 ár frá því að haldinn var almennur sveitarfundur í Árnesi í Gnúpverjahreppi um Þjórsárver.  Á þessum fundi kom fram yfirlýsing sem sýndi víðtæka samstöðu um að vernda bæri Þjórsárver og koma í veg fyrir myndun uppistöðulóns í verunum.

Með yfirlýsingunni tóku Gnúpverjar sér varðstöðu um Þjórsárver sem þeir hafa haldið æ síðan. Yfirlýsingin markaði tímamót og hefur allar götur síðan verið einn af hornsteinum náttúruverndarbaráttu á Íslandi. Einnig á alþjóðavettvangi þar sem Íslendingar ...

Íslenska sauðkindin er af hinu Norður-evrópska stuttrófukyni. Víkingar fluttu með sér meðal annars skandinavískt sauðfé þegar þeir settust að á Íslandi fyrir meira en þúsund árum síðan. Íslenska sauðkindin er lágfætt miðað við önnur sauðfjárkyn, ýmist hyrnd eða kollótt , ullarlaus á fótum og andliti og litafjölbreytileiki einkennir hana.

Um 500 þúsund kindur eru á íslandi í dag en sauðfjárbúskapur er ...

Í dag 17. mars 2012 eru 40 ár frá því að haldinn var almennur sveitarfundur í Árnesi í Gnúpverjahreppi um Þjórsárver.  Á þessum fundi kom fram yfirlýsing sem sýndi víðtæka samstöðu um að vernda bæri Þjórsárver og koma í veg fyrir myndun uppistöðulóns í verunum.

Með yfirlýsingunni tóku Gnúpverjar sér varðstöðu um Þjórsárver sem þeir hafa haldið æ síðan. Yfirlýsingin ...

Nýtt efni:

Skilaboð: