Evrópa endurmetur öryggi erfðabreyttra afurða 22.1.2013

Í ágúst sl. birti hópur vísindamanna undir forystu G.E. Séralini niðurstöður 2ja ára rannsóknar á erfðabreyttum maís sem skók vísindasamfélagið og afhjúpaði galla í kerfi leyfisveitinga til ræktunar erfðabreyttra plantna í Evrópu. Erfðabreytta maísyrkið (NK603) sem Séralini notaði hafði áður verið leyft af Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og þar með verið talið öruggt í manneldi og fóðrun á grundvelli skammtíma (90 daga) tilrauna með rottur. Rannsókn Séralini sem stóð í 2 ár (ævilengd rottu) komst að því að rottur sem ...

Í ágúst sl. birti hópur vísindamanna undir forystu G.E. Séralini niðurstöður 2ja ára rannsóknar á erfðabreyttum maís sem skók vísindasamfélagið og afhjúpaði galla í kerfi leyfisveitinga til ræktunar erfðabreyttra plantna í Evrópu. Erfðabreytta maísyrkið (NK603) sem Séralini notaði hafði áður verið leyft af Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og þar með verið talið öruggt í manneldi og fóðrun á grundvelli skammtíma ...

Í janúar á þessu ári tók gildi reglugerð sem krefst merkingar á matvælum sem innihalda erfðabreytt efni. Núverandi ríkisstjórn á þakkir skyldar fyrir að setja þessar löngu tímabæru reglur. Þær tryggja valfrelsi neytenda en takmarka á engan hátt fjölbreytni matvæla sem innflytjendur geta boðið upp á.

Ef þeir kaupa matvæli frá löndum sem merkja erfðabreytt matvæli (sem eru yfir 50 ...

27. september 2012

Fréttablaðið birti þann 8. maí sl. grein um framleiðslu ísraelska fyrirtækisins Protalix Biotherapeutics á lyfi úr erfðabreyttum plöntufrumum. Því miður veita staðhæfingar í greininni ranga mynd af framleiðsluaðferð Protalix og gefa til kynna að íslenska fyrirtækið Orf Líftækni framleiði erfðabreytt lyfjaprótein með sömu aðferðum og Protalix. Í greininni segir að Protalix sé „fyrst í heiminum til að koma á markað ...

Það er algengt viðhorf að telja lífræn matvæli betri en önnur fyrir heilsuna. Fv. forseti Bandaríkjanna George W. Bush neytti lífrænna matjurta úr garði Hvíta hússins á sama tíma og hann mælti fyrir erfðabreyttri ræktun. Meðan Tony Blair mælti fyrir erfðatækni í Bretlandi eldaði eiginkona hans lífræna rétti fyrir fjölskylduna. Leiðtogar Kína borða lífræna fæðu en leyfa erfðabreyttum hrísgrjónum að ...

26. apríl 2012

Í grein í Fréttablaðinu 30. desember fordæmir Eiríkur Sigurðsson almannasamtök í Hveragerði og víðar fyrir andstöðu við leyfi sem Orf Líftækni var veitt til ræktunar á erfðabreyttu lyfjabyggi í gróðurhúsum á svæðinu. Leyfið var veitt til afmarkaðrar notkunar sem á mannamáli merkir að tryggt skuli að umhverfið geti ekki mengast af völdum hinna erfðabreyttu plantna sem í húsunum eru ræktaðar ...

Erfðabreytt matvæli

Í grein sinni í Fbl 1. des. s.l. heldur Jón Hallsson áfram umræðu okkar um erfðabreytt matvæli og reynir að kasta rýrð á rannsókn franska vísindamannsins G.E. Seralini o.fl. frá 2009 sem ég vísaði til í grein 23. nóv. Niðurstaða Seralini var að gögn sem líftæknirisinn Monsanto afhenti ESB í því skyni að afla ræktunarleyfis ...

Í grein í Fbl 11. nóv. s.l. fullyrðir Jón H. Hallsson að ég hafi misskilið vísindagreinar sem ég vitnaði til í grein 25. okt. s.l. Rannsóknir sem ég vitnaði í sýndu að dýr fóðruð á erfðabreyttu fóðri sem inniheldur Bt-eitur urðu fyrir breytingum á ónæmiskerfi og/eða líffærum, sem gæti gefið vísbendingar um möguleg heilsufarsáhrif á neytendur. Tilvísanir ...

Umræður um hvernig brauðfæða skuli heiminn snúast oft um samanburð á ræktunaraðferðum og hver þeirra muni helst auka uppskeru. En við þurfum að meta þetta á heildrænni hátt. Framleiðsla næringarríkrar fæðu með aðferðum sem vernda vistkerfi eru ekki síður mikilvægir þættir sjálfbærrar fæðuframleiðslu en uppskerumagn. Frjósemi jarðvegs er grundvöllur lífrænna aðferða. Heilbrigður jarðvegur eykur ekki aðeins uppskeru og verndar umhverfið ...

Í grein sem Fbl. birti 7. okt. s.l. lagði ég áherslu á nauðsyn þess að merkja erfðabreytt matvæli. Ég vísaði í kanadíska rannsókn sem enn eina vísbendingu um að erfðabreytt matvæli kunni að valda fólki heilsutjóni. Þann 20. okt. svarar Jón Hallsson dósent grein minni, reynir að varpa rýrð á kanadísku rannsóknina og umfjöllun mína um hana, og sakar ...

Nú eru hartnær átta ár síðan ríki Evrópusambandsins settu nýja löggjöf um merkingar erfðabreyttra matvæla (reglugerð 1830). Sú löggjöf hefur enn ekki verið tekin upp af EES, m.a. vegna neikvæðrar afstöðu íslenskra stjórnvalda, sem með því hafa misboðið rétti íslenskra neytenda til að velja og skilið heila kynslóð íslenskra barna eftir varnarlausa gagnvart órannsökuðum hættum erfðabreyttra matvæla. Eftir margra ...

Á stofnfundi Samtaka lífrænna neytenda, í fyrradag, færði Vottunarstofan Tún stofnfundinum að gjöf sérprentun á yfirlitsriti Söndru B. Jónsdóttur „The Benefits of Organic Agriculture - Review of Scientific Research & Studies“ um niðurstöður nokkurra helstu rannsókna sem gerðar hafa verið á lífrænum aðferðum á undanförnum árum.

Í inngangi ritsins segir:

Á síðustu árum hefur orðið mikil vitundarvakning meðal vi ...

Í grein sinni í Fréttablaðinu 22. sept. s.l. gerir Eiríkur Sigurðsson tilraun til að skrifa burtu vísindi sem sýna áhættu af völdum erfðabreyttra plantna.

Eiríkur fullyrðir að Orf líftækni muni nota leyfi sitt til ræktunar á erfðabreyttu (eb-) byggi í samræmi við íslensk lög. Leyfi Orf var veitt til tilrauna í rannsóknaskyni, ekki til ræktunar fyrir framleiðslu. Þó hefur ...

Í Fréttablaðsgrein 23. ágúst s.l. auglýsa forráðamenn Orf Líftækni hf. ágæti vísinda sinna og fullyrða að útiræktun fyrirtækisins á erfðabreyttu lyfjabyggi sé örugg. Áhætta sem þeir ræða, svo og áhætta sem þeir láta hjá líða að ræða, kallar á andsvör.

Leyfi Orf til ræktunar á erfðabreyttu lyfjabyggi á allt að 10 ha lands í Gunnarsholti á 5 ára tímabili ...

Reglugerðir eru ekki ógnun, heldur vísa þær veginn til heilbrigðara þjóðfélags og vísinda.

Í samantekt Dr. Karls Karlssonar fyrir líftæknihóp Bjarkar sem birt var í Fréttablaðinu 15. nóv. s.l. eru þau tilmæli á borð borin að styrkja beri líftækni á Íslandi með mun meira fjármagni úr vösum skattgreiðenda og með straumlínulagaðra regluverki. Þessi formúla mun hvorki þjóna þjóðfélagi okkar ...

Fyrir skömmu ræddi fréttamaður Ríkisútvarpsins við Áslaugu Helgadóttur, starfsmann Landbúnaðarháskóla Íslands, sem tjáði hlustendum þá grónu trú sína að erfðabreyttar plöntur séu landbúnaði heimsins hagfelldar. Í ljósi reynslunnar af ræktun slíkra plantna um heim allan er erfitt að átta sig á bjartsýni hennar.

Erfðatæknin bregst bændum í Norður-Ameríku

Líftæknifyrirtækin gáfu bandarískum bændum fyrirheit um aukna uppskeru og minni notkun eiturefna ...

Nýtt efni:

Skilaboð: