Elding hvalaskoðun hefur nú tryggt sér hina virtu gullvottun EarthCheck sem eru vottunarsamtök fyrir ferðaþjónustu. Þannig hefur Elding slegist í hóp með leiðandi fyrirtækjum á heimsvísu sem, á fimm ára tímabili eða lengur, hafa sýnt fram á einurð og sett sér háleit markmið í umhverfisstjórnun.

Til að öðlast vottun frá EarthCheck, þarf að gera grein fyrir umhverfisfótspori og fylgja alþjóðlega ...

Nýtt efni:

Messages: