Umhverfisvaktin við Hvalfjörð kærir leyfisveitingu Umhverfisstofnunar til framleiðsluaukningar Norðuráls 16.1.2016

Nýlega samþykkti Umhverfisstofnun nýtt starfsleyfi fyrir Norðurál með umtalsverðri aukningu á framleiðslu áls. Meðfylgjandi er kæra Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð til Úrskurðarnefnar umhverfis- og auðlindamála sem stjórn vaktarinnar hefur samþykkt að senda frá sér vegna þessa.

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð vonar að tekið verði tillit til atriðanna sem hún hefur svo oft lagt áherslu á og vinnur staðfastlega að því að koma í gegn. Hér að neðan er kærubréfið í fullri lengd:

Þann 16. desember 2015 gaf Umhverfisstofnun út nýtt ...

Leirársveit við Hvalfjörð. Ljósmynd af umhverfisvaktin.isNýlega samþykkti Umhverfisstofnun nýtt starfsleyfi fyrir Norðurál með umtalsverðri aukningu á framleiðslu áls. Meðfylgjandi er kæra Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð til Úrskurðarnefnar umhverfis- og auðlindamála sem stjórn vaktarinnar hefur samþykkt að senda frá sér vegna þessa.

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð vonar að tekið verði tillit til atriðanna sem hún hefur svo oft lagt áherslu á og vinnur staðfastlega að því að koma ...

Í HvalfirðiOpið bréf til Norðuráls á Grundartanga:

Undanfarnar vikur hefur í fréttablöðum gefið að líta heilsíðuauglýsingu með fyrirsögninni „Álver á heimsmælikvarða.“ Í auglýsingunni vekur Norðurál á Grundartanga athygli á góðum tökum sínum á útsleppi mengandi efna, einkum flúors. Norðurál telur að áhrif fyrirtækisins á li ...

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð verður með opið hús í Garðakaffi á Akranesi nk. þriðjudagskvöld, 20. maí, kl. 20:00.
Gyða S. Björnsdóttir, nýútskrifuð með meistaragráðu frá umhverfis- og auðlindadafræði við  HÍ, kynnir meistaraverkefni sitt: „Sýnir sauðfé við Hvalfjörð merki um líffræðilegt álag af völdum mengunar?“

Sigurður Sigurðarson dýralæknir fjallar um áhrif flúors á búfénað og les kafla úr 2. bindi ævisögu ...

Miðvikudaginn 17. júlí stendur Umhverfisvaktin við Hvalfjörð fyrir sýningu heimildarmyndarinnar Krýsuvík - Náttúrufórnir í fólkvangi eftir Ellert Grétarsson.
Sýningin hefst klukkan 20.00 að Hjalla í Kjós og er aðgangur ókeypis. Léttar veitingar verða til sölu á staðnum. Myndin er 30 mínútur að lengd og mun Ellert segja í stuttu máli frá gerð hennar áður en sýningin hefst og svara spurningum ...

Óspillt náttúra er verðmætasta auðlind íslensku þjóðarinnar. Sameinumst um að standa vörð um hana!

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð hefur sent frá sér meðfylgjandi póstkort og er dreifing á því hafin. Félagsmenn geta nálgast kortið sem er ókeypis, hjá stjórnarmönnum. Upplagt er að senda það vinum eða ættingjum með ósk um að okkur Íslendingum auðnist að standa saman um vernd okkar miklu ...

Á tíunda áratug síðustu aldar lagði ríkisstjórn Íslands áherslu á að laða til landsins mengandi stóriðju með boðum um ódýra raforku. Gefinn var út auglýsingabæklingur í þessum tilgangi og bar hann yfirskriftina „Lowest energy prices!! In Europe for new contracts.“ Þar var orka fallvatna sett á u ...

Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð verður haldinn fimmtudagskvöldið 8. nóvember n.k. í Eyrarkoti, Kjós og hefst hann kl. 20:00.

Dagskrá:

  1. Innganganýrrafélaga
  2. Skýrslastjórnar
  3. Reikningar félagsins lesnir upp og þeir bornir undir atkvæði
  4. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
  5. Tillaga að verkefnum næsta árs
  6. Önnur mál

Gestur fundarins verður Guðbjo ...

Hópur áhugafólks hefur stofnað Umhverfisvaktina við Hvalfjörð en markmið félagsins er að vernda lífríkið við Hvalfjörð jafnt i sjó, lofti og á landi, vinna að faglegri upplýsingaöflun með aðstoð sérfræðinga, efla fræðslu um umhverfismál og tryggja gegnsæi upplýsinga frá opinberum aðilum og fyrirtækum á svæðinu. Auk þess mun Umhverfisvaktin benda á leiðir til útbóta í umhverfisverndarmálum og tryggja að hagsmunum ...

Nýtt efni:

Skilaboð: