VII. Þingvellir – vatn og þjóðgarður 13.5.2013

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Nauðsyn nýrrar sýnar við Þingvallavatn!
Þessi var fyrirsögn bréfs míns til aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Suðurlands í apríl 2008. Þar varaði ég við þeirri stefnu að gera Þingvallavatnssvæðið að þjóðbraut milli uppsveita Árnessýslu og Reykjavíkur. Meginefnið var þó nauðsyn þess að skoða Þingvallavatn allt, verndun þess og gildi fyrir almenning. Akstursleiðin frá Úlfljótsvatni til Heiðarbæjar er mjög fögur en hluta þeirrar leiðar á eftir að leggja bundnu slitlagi. Við góða útsýnisstaði á þessari leið þurfa að ...

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Nauðsyn nýrrar sýnar við Þingvallavatn!
Þessi var fyrirsögn bréfs míns til aðalfundar Náttúruverndarsamtaka Suðurlands í apríl 2008. Þar varaði ég við þeirri stefnu að gera Þingvallavatnssvæðið að þjóðbraut milli uppsveita Árnessýslu og Reykjavíkur. Meginefnið var þó nauðsyn þess að skoða Þingvallavatn allt, verndun þess og gildi fyrir almenning. Akstursleiðin frá Úlfljótsvatni til Heiðarbæjar er ...

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Mýið og maðurinn
Í Jarðabók Árna og Páls frá upphafi 18. aldar er mýbitið nefnt sem skaðvaldur á jörðunum Úlfljótsvatni og Kaldárhöfða, fólk haldist ekki að verki og búpeningur tapi nyt og holdum. Helsta uppvaxtarsvæði bitmýs var í Efrafalli Sogsins frá Þingvallavatni til Úlfljótsvatns. Vegna mýbitsins höfðu Grafningsjarðir við sunnanvert Þingvallavatn gjarnan selsstöðu fyrir ...

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Gróður í þjóðgarði – erlend yfirtaka: Frá bernsku minni í Suður-Þingeyjarsýslu man ég birkivaxin hraunin í Aðaldal, Mývatnssveit og Laxárdal og hið fjölbreytta gróðurfar. Ímynd glæsilegra sígrænna barrtrjáa var þá nærð af jólakortum með fagurvöxnum trjám við hlið fjallakofa í snævi þöktu umhverfi. Þessi æskumynd varð fyrir nokkru áfalli þegar ég, þá á þrítugsaldri, gekk ...


Hið 10.000 ára gamla Miðfells-/Eldborgarhraun myndar um 10m háan stall við austanvert Þingvallavatn syðst.

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Frágangur sumarbústaða óviðunandi: Nú munu vera um 600 sumarbústaðir við Þingvallavatn og þar af eru um 94 innan marka þjóðgarðsins. Þegar litið er til einstakra jarða eru flestir í landi Miðfells eða um 250. Skólp og gróður þeim fylgjandi er þáttur sem nauðsynlegt er að skoða vel þegar horft er til framtíðar Þingvallavatns. Margir ...

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

ÞINGVALLAVATN: Einstakt vistkerfi undir álagi, var heiti erindis sem Hilmar J. Malmquist flutti á málstefnunni. Þar lýsti hann sérstöðu Þingvallavatns og ástandi með tilliti til vatnsgæða og nefndi álagsþætti vegna efnamengunar og loftslagshlýnunar sem gætu valdið breytingu á útliti og lífríki vatnsins. Á Náttúrufræðistofu Kópavogs hefur Hilmar annast rannsóknir á vatnssýnum úr Þingvallavatni undanfarin ...

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Í erindi Ólafs Arnar Haraldssonar þjóðgarðsvarðar á málstefnunni um Þingvelli kom fram hversu mjög umferð bifreiða yfir þjóðgarðinn hefur aukist frá því að vegurinn frá Laugarvatnsvegi til Miðfells, Lyngdalsheiðarvegur, var tekinn í notkun árið 2010.
Þetta má sjá á línu- og stöplaritum Ólafs Arnar hér fyrir neðan. Birt með leyfi hans.

Bílaumferð  hefur aukist ...

Blámi og tærleiki Þingvallavatns í hættu!

Á málstefnu Náttúruverndarsamtaka Suður- og Suðvesturlands þann 3. apríl sl. voru flutt fróðleg erindi og um 100 áheyrendur voru mættir þegar flest var. Því miður sáu fjölmiðlar ekki ástæðu til mætingar né umfjöllunar um það sem þar kom fram. Því birtir undirritaður nokkrar greinar þar um hér á vef Náttúrunnar.

Hér verður reynt að ...

Munu komandi kynslóðir erfa gruggugt vatn með fátæklegra lífríki?

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Náttúruverndarsamtök Suðurlands standa sameiginlega fyrir málstofu um Þingvelli miðvikudaginn 3. apríl 2013. Málstofan verður í fundarsal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 í Reykjavík, hefst kl. 14:00 og lýkur kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Dagskrá málstofunnar verður þessi:

  1. Fulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum:  Inngangserindi
  2. Guðrún Ásmundsdóttir ...

Effirfarandi grein var fyrst birt hér á vefnum þ. 13. nóvember 2009 en í ljósi þess að OR vill nú fá að halda áfram að menga fyrir Hvergerðum er full ástæða er til að rifja hana vel og vandlega upp:

Hér að neðan er úrtak athugasemda vegna brennisteinsvetnis, úr athugasemdum við breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, 2002-2014, verk höfundanna Ingibjargar Elsu ...

Næsta fræðsluerindi HÍN verður haldið mánudaginn 26. mars 2012 í stofu 132 í Öskju, húsi náttúrufræðinga við Háskóla Íslands, og hefst erindið kl. 17:15.

Það er Björn Pálsson, sagnfræðingur og fyrrum héraðsskjalavörður Árnesinga, sem flytur erindi sem hann nefnir Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur: Minningabrot.

Ágrip af erindi Björns Pálssonar sagnfræðings, haldið mánudaginn 26. mars 2012.

„Í erindinu verða nefnd dæmi ...

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands vilja að leyfi Orf-líftækni til að rækta erfðabreytt bygg til lyfjagerðar í gróðurhúsi Landbúnaðarháskólans á Reykjum verði afturkallað. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn samtakanna hefur sent frá sér.

Stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands lýsir yfir stuðningi við þau andmæli, sem samtök og fyrirtæki á sviði náttúruverndar og heilsuræktar hafa þegar sent frá sér til Umhverfisstofnunar, umhverfisráðuneytis, landbúnaðar- og ...

Hið nýstofnaða Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands boða til borgarafundar í Grunnskólanaum í Hveragerði fimmtudaginn 10. nóvember nk. kl. 20:00.

Fundarefni:

Sigmundur Einarsson jarðfræðingur fjallar um jarðmyndun eldvirka svæðisins frá Reykjanesi til Þingvallavatns.
Erindi sitt styður hann myndum sem gerir hverjum leikmanni auðvelt að skilja það sem um er fjallað. Sem kunnugt er hefur Sigmundur haldið því fram að hugmyndir ýmsra um ...

Athugasemdir 1061 einstaklinga voru afhent sveitarstjórn Ölfuss í hádeginu í dag. Við það tilefni flutti Björn Pálsson eftirfarandi ræðu:

Ágætu áheyrendur!

Í tilefni þess að hér eru nú afhent 977 bréf, þar sem 1061 einstaklingar og þar af 712 með búsetu í Hveragerði mótmæla auglýstri breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss, vil ég gera stutta grein fyrir aðkomu minni að þeim ...

05. október 2009

Sveitarfélagið Ölfus auglýsti tillögur að breytingum á aðalskipulagi 2002-2014 þ. 20. ágúst sl. en athugasemdir við tillögurnar (sjá hér) skulu sendast í formi venjulegs pappírsbréfs í frímerktu umslagi (ath. tölvupóstur nægir ekki) til: Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.

Það nægir sem sagt ekki að hafa verið einn/ein af þeim 678 sem sendu athugasemdir við umhverfismat að sömu framkvæmdum ...

Sveitarfélagið Ölfus auglýsti þ. 20 ágúst sl. um breytingu á aðalskipulagi 2002-2014 vegna Bitruvirkjunar, Hellisheiðavirkjunar, iðnaðarsvæða við Þorlákshöfn og Gráuhnúka, niðurfellingu flugvallar, breytingar á vatnsverndarmörkum og akstursíþróttasvæðis, samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, m.s.br.

Vorið 2008 átti sér stað hatrömm barátta gegn skipulagstillögum sem þá lágu fyrir um Bitruvirkjun sem enduðu með því að Orkuveita ...

Nýtt efni:

Skilaboð: