Verndum hálendið - Virkjum sköpunarkraftinn - ATH! Breytt tímasetning 15.11.2015

Mótmælunum sem áttu að vera á Austurvelli laugardaginn 14. nóvember kl. 15:00 hefur verið frestað vegna árásana í París en verða nú haldin mánudaginn 16. nóvember kl. 17:00.

Við mótmælum öllum áætlunum um virkjanir, uppistöðulón, vegi og raflínur á hálendi Íslands, eins stærsta ósnorta landsvæðis af mönnum sunnan heimskautabaugs.

Við mótmælum stóriðju og öðrum vanhugsuðum skammtímalausnum í orkuframleiðslu og atvinnubúskap.

Náttúra íslands er ekki eign tímabundinna handhafa yfirvalds. Gerum miðhálendi Íslands að þjóðgarði og stöndum vörð um náttúruarf ...

Mótmælunum sem áttu að vera á Austurvelli laugardaginn 14. nóvember kl. 15:00 hefur verið frestað vegna árásana í París en verða nú haldin mánudaginn 16. nóvember kl. 17:00.

Við mótmælum öllum áætlunum um virkjanir, uppistöðulón, vegi og raflínur á hálendi Íslands, eins stærsta ósnorta landsvæðis af mönnum sunnan heimskautabaugs.

Við mótmælum stóriðju og öðrum vanhugsuðum skammtímalausnum í orkuframleiðslu ...

15. nóvember 2015

Þriðja sérleyfið vegna olíuleitar á Drekasvæðinu verður undirritað í dag, þann 22. janúar, í Þjóðmenningarhúsinu. Undirrituð samtök telja að olíuleit á norðurslóðum stangist á við skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum og ógni lífríki á svæðinu.

Loftslagsbreytingar eru stærsta vandamál sem mannkynið stendur frammi fyrir. Fimmta skýrsla Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem kom út s.l. haust tekur af allan vafa ...

Ungir umhverfissinnar eru nýstofnuð samtök sem hvetja til upplýstrar umræðu um umhverfismál og berjast fyrir sjálfbærri þróun, náttúruvernd og grænu hagkerfi.

Kynningarfundur samtakanna verður haldinn í Hinu húsinu fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00. Allir áhugasamir á aldrinum 15-30 ára eru hvattir til að mæta.

Um félagið:

Félagið Ungir umhverfissinnar er félag fyrir alla á aldrinum 15-30 ára sem vilja ...

Nýtt efni:

Skilaboð: