Hugleiðingar á Ólafsdalshátíð 2014, um sjálfbærni þá og nú 16.8.2014

Dominique Plédel Jónsson flutti eftirfarandi erindi á Ólafsdalshátiðinni í ár:

Góðir gestir.

Ég kynntist Ólafsdal í Möðrudal. Já, þetta hljómar sérkennilega, en tengingin er þó ekki svo fjarstæðukennd. Húsfreyjan unga í Möðrudal var að lesa bókina „Sigríður stórráða“ eftir Játvarð Jökul Júlíusson og Sigríður var jú frá Skáleyjum á Breiðafirði. Jón Sigurðsson hafði sent hana til Danmerkur í kringum 1860 til að læra að meðhöndla mjólk og taka þá þekkingu með sér heim að námi loknu. Sem hún og gerði ...

Domenique Pledel JónssonDominique Plédel Jónsson flutti eftirfarandi erindi á Ólafsdalshátiðinni í ár:

Góðir gestir.

Ég kynntist Ólafsdal í Möðrudal. Já, þetta hljómar sérkennilega, en tengingin er þó ekki svo fjarstæðukennd. Húsfreyjan unga í Möðrudal var að lesa bókina „Sigríður stórráða“ eftir Játvarð Jökul Júlíusson og Sigríður var jú frá Skáleyjum á Breiðafirði. Jón Sigurðsson hafði sent hana til Danmerkur í kringum 1860 ...

Nýtt efni:

Skilaboð: