Á Náttúruverndarþingi frjálsra félagasamtaka sem fram fór í gær var níumenningunum sem kærðir hafa verið fyrir mótmæli í Gálgahrauni veitt verðlaunin Náttúruverndarinn.

Níumenningarnir eru fulltrúar fyrir stærri hóp Hraunavina sem stóð vaktina í Gálgahrauni í heilan mánuð síðastliðið haust og reyndi þannig að stöðva vegaframkvæmdir sem klufu þessa sögulegu og kyngimögnuðu hraunbreiðu í tvennt. Þessi ötula barátta endaði 21. október ...

Nýtt efni:

Messages: