Vefmyndavél sett upp í Kverkfjöllum 7.6.2012

Vefmyndavél hefur verið sett upp í Kverkfjöllum en hún mun án efa nýtast við almenna ferðaskipulagningu og náttúruskoðun.  Auk þess er hrein unun að fylgjast með veðrabreytingum á þessum stað.

Vefmyndavélin sendir myndir á 30 mínútna fresti og veðurstöðin gefur þróun í veðri á 10 mínútna fresti.

Þetta er tilraunaverkefni svo tíminn mun leiða í ljós hversu lengi vefmyndavélin mun þola við í þessu veðravíti.

Sjá upptökur hér.

Vefmyndavél hefur verið sett upp í Kverkfjöllum en hún mun án efa nýtast við almenna ferðaskipulagningu og náttúruskoðun.  Auk þess er hrein unun að fylgjast með veðrabreytingum á þessum stað.

Vefmyndavélin sendir myndir á 30 mínútna fresti og veðurstöðin gefur þróun í veðri á 10 mínútna fresti.

Þetta er tilraunaverkefni svo tíminn mun leiða í ljós hversu lengi vefmyndavélin mun ...

Áskorun Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) til ábúenda, umráðamanna og sveitarfélaga á Austur- og Suðausturlandi

Að undanförnu hefur fjöldi hreindýra fests í  girðingum, tarfar hafa fests saman á hornum í girðingaflækjum og jafnvel drepist vegna girðingadræsa sem skildar hafa verið eftir á víðavangi.  Þetta ástand er óviðunandi.

NAUST skorar á bændur á Mýrum í Hornafirði,  sem og aðra landeigendur og sveitarfélög á ...

Um daginn heyrði ég viðtal við nýjan rektor á Bifröst sem hét því að vinnuvélar og byggingarkranar væru ekkert á leiðinni frá Bifröst í bráð þar sem uppbyggingin væri mikil framundan. Neðangreint fann ég á netinu um hraunið fallega sem hverfur nú umyrðalaust undir menntasetur sem hefði sómt sér vel í Reykholti eða á tómum göngum Varmalandsskóla.

Á báðum stöðum ...

Náttúruvaktin vill vekja athygli á því skeytingarleysi sem stjórnvöld víða um land eru að sýna svæðum á Náttúruminjaskrá:

Reykjavík 2. febrúar 2007

Áskorun til umhverfisráðherra
Jónínu Bjartmarz

Náttúruvaktin vill vekja athygli á því skeytingarleysi sem stjórnvöld víða um land eru að sýna svæðum á Náttúruminjaskrá.
Náttúruvaktin tekur nú þátt í að reyna að verja þrjú svæði á náttúruminjaskrá fyrir óhóflegri ...

Samkvæmt tilllögum Ástu Þorleifsdóttur jarðverkfræðings og fulltrúa F-listans í Umhverfisráði Reykjavíkurborgar, myndi 20 metra lækkun Hálslóns hafa í för með sér að mun minna landsvæði færi undir vatn.
Hér sést hver áhrif breyttrar lónhæðar geta verið, þ.e. hve miklu minna land færi undir vatn. 38 km2 í stað 58 km2 færu undir vatn.
Þá er spurningin: Er hér um ...

Fréttablaðinu sunnudaginn 27. ágúst birtist ágæt umfjöllun um bráðnun um Vatnajökuls og áhrif á Kárahnjúkavirkjun. Þar er haft eftir Sveinbirni Björnssyni, sérfræðingi hjá Landsvirkjun, að síðasta flóð í Jökulsá á Brú, sem sé líkleg afleiðing af eldgosi undir jöklinum, liggi undir öskulagi frá árinu 1158.

Þessi ummæli eru áhugaverð því að eins langt og ritaðar heimildir ná hafa að meðaltali ...

Nýtt efni:

Skilaboð: