Samkvæmt tilllögum Ástu Þorleifsdóttur jarðverkfræðings og fulltrúa F-listans í Umhverfisráði Reykjavíkurborgar, myndi 20 metra lækkun Hálslóns hafa í för með sér að mun minna landsvæði færi undir vatn.
Hér sést hver áhrif breyttrar lónhæðar geta verið, þ.e. hve miklu minna land færi undir vatn. 38 km2 í stað 58 km2 færu undir vatn.
Þá er spurningin: Er hér um raunhæfa lausn að ræða sem sátt fæst um?

 

Birt:
3. október 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hugmyndir Ástu Þorleifsdóttur - Ný sáttatillaga F-listans“, Náttúran.is: 3. október 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/hugm_at/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 2. maí 2007

Skilaboð: