mbl.is 3


Súpueldhús í hádeginu - Á næstu grösum 13.10.2008

Svangir vegfarendur í miðborginni voru búnir að torga eitthundrað lítrum af ókeypis súpu  í veitingahúsinu Á næstu grösum um tvö leytið í dag. Boðið var upp á ókeypis heita grænmetissúpu í dag  til að lífga upp á sálina. Sæmundu Kristjánsson  veitingamaður segir þetta ekki kreppusúpu heldur meira svona sálarsúpu. Uppátækið fékk frábærar undirtektir og var setið við öll borð á staðnum, í öllum gluggakistum og inni á klósettum sat meira að segja fólk með súpuskálar.

Með uppátækinu vildi veitingastaðurinn að ...

Á blaðamannafundi sem ríkisstjórnin boðaði til kl. 16:30 og stendur enn yfir lýsti hún því yfir að það væri ásetningur ríkisstjórnarinnar að vinda ofan af einkavæðingu í orkugeiranum og tryggja að orkufyrirtæki séu í eigu opinberra aðila. Þetta voru orð Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á blaðamannfundinum nú rétt áðan. Hún mun skipa nefnd sem á að rannsaka einkavæðingarferli Hitaveitu Suðurnesja ...

Barack Obama var í nótt kjörinn 44. forseti Bandaríkjanna. Griðarleg fagnaðarlæti brutust út um gervöll Bandaríkin þegar að úrslitin voru ljós. Ríki um allan heim fagna einnig og sjá Bandaríkin í nýju ljósi vonar og bjartsýni en eitt aðalslagorð Obama í kosningunum var „CHANGE“.

Obama hefur boðað róttækar aðgerðir gegn lofslagsbreytingum en hann mun nú á næstu árum hafa tækifæri ...

Svangir vegfarendur í miðborginni voru búnir að torga eitthundrað lítrum af ókeypis súpu  í veitingahúsinu Á næstu grösum um tvö leytið í dag. Boðið var upp á ókeypis heita grænmetissúpu í dag  til að lífga upp á sálina. Sæmundu Kristjánsson  veitingamaður segir þetta ekki kreppusúpu heldur meira svona sálarsúpu. Uppátækið fékk frábærar undirtektir og var setið við öll borð á ...

13. október 2008

Í fréttum á mbl.is er sagt frá því að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur vilji verðleggja náttúruna og rukka fyrir þau spjöll sem framkvæmdir valda á henni. Segir hann kostnað við vegalagningu og byggingu annarra samgöngumannvirkja fram til þessa hafa verið allt of lágan þar sem spjöll á náttúru hafi ekki verið metin til fjár. Þetta kemur fram á ...

24. maí 2008

Í morgun var skrifað undir viljayfirlýsingu um stofnun félagsins Suðurlinda. Að þessu stóðu sveitarfélögin Grindavík, Hafnarfjörður og Vogar. Markmið félagsins er að standa vörð um sameiginlega hagsmuni sveitafélaganna um náttúruauðlindir í landi þeirra. Í viljayfirlýsingunni kemur fram að sveitarfélögin þurfa að eigi gott samstarf um skipulag og framkvæmdir á auðlindasvæðum.
Auðlindirnar sem eru í umdæmi þessara sveitarfélaga eru Trölladyngja, Sandfell ...

Rétt í þessu var tilkynnt í Osló að Al Gore hafi hlotið friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Gore hlaut verðlaunin fyrir framtak sitt til að bjarga heiminum frá hlýnun jarðar. Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna hlýtur einnig þessi verðlaun og deila því Al Gore og loftslagsnefnd SÞ titlinum. Loftslagsnefndin hefur safnað saman upplýsingum um loftslagsbreytingar af mannavöldum og hefur komið á framfæri þekkingu ...

Landeigendur, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra þar sem látið verður á það reyna hvort fyrrverandi umhverfisráðherra, Jónína Bjartmarz, hafi brotið lög þegar hún samþykkti vegalagningu Vestfjarðavegar 60 í gegnum Teigsskóg. Þessar framkvæmdir eru taldar hafa í för með sér gríðarleg óafturkræf umhverfisspjöll í nær ósnortnu umhverfi.

Í fréttatilkynningu frá stefnendum kemur fram að ...
Jón S. Ólafsson líffræðingur, sem rannsakað hefur lífríki háhitasvæði hér á landi segir að Íslendingum beri alþjóðleg skylda til að sinna rannsóknum á háhitasvæðum. Það þýði þó ekki það sama og að rasa eigi um ráð fram og miða rannsóknir eingöngu við að virkja þau. Náttúrufar á háhitasvæðunum sé mjög merkilegt og aðeins um 20 svæði á landinu öllu að ...

Nýtt efni:

Skilaboð: