Á blaðamannafundi sem ríkisstjórnin boðaði til kl. 16:30 og stendur enn yfir lýsti hún því yfir að það væri ásetningur ríkisstjórnarinnar að vinda ofan af einkavæðingu í orkugeiranum og tryggja að orkufyrirtæki séu í eigu opinberra aðila. Þetta voru orð Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á blaðamannfundinum nú rétt áðan. Hún mun skipa nefnd sem á að rannsaka einkavæðingarferli Hitaveitu Suðurnesja ...
Efni frá höfundi
mbl.is 3
Súpueldhús í hádeginu - Á næstu grösum 13.10.2008
Svangir vegfarendur í miðborginni voru búnir að torga eitthundrað lítrum af ókeypis súpu í veitingahúsinu Á næstu grösum um tvö leytið í dag. Boðið var upp á ókeypis heita grænmetissúpu í dag til að lífga upp á sálina. Sæmundu Kristjánsson veitingamaður segir þetta ekki kreppusúpu heldur meira svona sálarsúpu. Uppátækið fékk frábærar undirtektir og var setið við öll borð á staðnum, í öllum gluggakistum og inni á klósettum sat meira að segja fólk með súpuskálar.
Með uppátækinu vildi veitingastaðurinn að ...
Barack Obama var í nótt kjörinn 44. forseti Bandaríkjanna. Griðarleg fagnaðarlæti brutust út um gervöll Bandaríkin þegar að úrslitin voru ljós. Ríki um allan heim fagna einnig og sjá Bandaríkin í nýju ljósi vonar og bjartsýni en eitt aðalslagorð Obama í kosningunum var „CHANGE“.
Obama hefur boðað róttækar aðgerðir gegn lofslagsbreytingum en hann mun nú á næstu árum hafa tækifæri ...
Svangir vegfarendur í miðborginni voru búnir að torga eitthundrað lítrum af ókeypis súpu í veitingahúsinu Á næstu grösum um tvö leytið í dag. Boðið var upp á ókeypis heita grænmetissúpu í dag til að lífga upp á sálina. Sæmundu Kristjánsson veitingamaður segir þetta ekki kreppusúpu heldur meira svona sálarsúpu. Uppátækið fékk frábærar undirtektir og var setið við öll borð á ...
Á vef mbl.is er athyglisverð frétt um eyðingu mosa kringum Hellisheiðavrkjun. Í myndbandi sem fylgir fréttinni er rætt við Sigurð H. Magnússon, gróðurvistfræðing hjá Náttúrufræðistofnun sem telur að rekja megi eyðingu mosa til brennisteinsvetnis mengunar af völdum virkjunar.
Sjá nánar á vef Náttúrufræðistofnunar.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Í fréttum á mbl.is er sagt frá því að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur vilji verðleggja náttúruna og rukka fyrir þau spjöll sem framkvæmdir valda á henni. Segir hann kostnað við vegalagningu og byggingu annarra samgöngumannvirkja fram til þessa hafa verið allt of lágan þar sem spjöll á náttúru hafi ekki verið metin til fjár. Þetta kemur fram á ...
Í morgun var skrifað undir viljayfirlýsingu um stofnun félagsins Suðurlinda. Að þessu stóðu sveitarfélögin Grindavík, Hafnarfjörður og Vogar. Markmið félagsins er að standa vörð um sameiginlega hagsmuni sveitafélaganna um náttúruauðlindir í landi þeirra. Í viljayfirlýsingunni kemur fram að sveitarfélögin þurfa að eigi gott samstarf um skipulag og framkvæmdir á auðlindasvæðum.
Auðlindirnar sem eru í umdæmi þessara sveitarfélaga eru Trölladyngja, Sandfell ...
Rétt í þessu var tilkynnt í Osló að Al Gore hafi hlotið friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Gore hlaut verðlaunin fyrir framtak sitt til að bjarga heiminum frá hlýnun jarðar. Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna hlýtur einnig þessi verðlaun og deila því Al Gore og loftslagsnefnd SÞ titlinum. Loftslagsnefndin hefur safnað saman upplýsingum um loftslagsbreytingar af mannavöldum og hefur komið á framfæri þekkingu ...
Í fréttatilkynningu frá stefnendum kemur fram að ...


Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram skýrslu fyrir Alþingi um stöðu og stefnu í loftslagsmálum. Tilgangur skýrslunnar er að draga saman nýjustu og bestu upplýsingar um stöðuna í loftslagsmálum og að skapa umræðu um næstu skref í þeim efnum.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um umhverfismerki en hún gildir um norræna umhverfismerkið Svaninn, og umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið. Reglugerðin kveður á um skilyrði fyrir veitingu þessara umhverfismerkja fyrir vörur og þjónustu.
Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir tveimur hótelbyggingum á verndarsvæði Mývatns. Skolphreinsun hótelanna er einnig án leyfis Umhverfisstofnunar. Þá er frárennsli hótels skammt frá vatnsbakka Mývatns bæði í ósamræmi við skilmála deiliskipulags og reglugerðir um hreinsun frárennslis við vatnið. Starfsmannahúsum var bætt við annað hótelið í haust án leyfis Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun veitti ekki leyfi fyrir vinnubúðum fyrir 50 manns við þriðja hótelið, sem nú er í byggingu. Landvernd freistar þess nú með röð stjórnsýslumála að fá tekið á málum sem varða lífríki Mývatns og allan almenning, í ljósi sívaxandi þunga ferðamannastaums og aukins álags á verndarsvæðin í landinu. Mývatn ver sig ekki sjálft.
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð 2017 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar 2017 kl 17:00 í Garðakaffi, Görðum á Akranesi.
Málþing og vinnustofur í Norræna húsinu 2. febrúar 2017
Í gær lýsti forsætisráðherra Íslendinga því yfir í fyrsta sinn, kvitt og klárt, í stefnuræðu sinni að: