Áskoranir í loftslagsmálum – Morgunverðarfundur 25.1.2016

Loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Fyrirtæki gegna þar mikilvægu hlutverki annars vegar með því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi sinni og hins vegar að þróa vörur og þjónustu þannig að aðrir nái árangri.

Áskoranir fyrirtækja verða ræddar á opnum morgunverðarfundi Samtaka iðnaðarins og CleanTech Iceland 27. janúar kl. 8.30 – 10.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá:

  • Tækifæri til atvinnusköpunar - Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs hjá SI
  • Learnings from COP21 - KC Tran ...

Loftslagsmál eru ein af stærstu áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Fyrirtæki gegna þar mikilvægu hlutverki annars vegar með því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi sinni og hins vegar að þróa vörur og þjónustu þannig að aðrir nái árangri.

Áskoranir fyrirtækja verða ræddar á opnum morgunverðarfundi Samtaka iðnaðarins og CleanTech Iceland 27. janúar kl. 8.30 – 10.30 á ...

25. janúar 2016

Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands.  Þar verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu stjórnvalda í þeim málum. Sagt verður frá Evrópuverkefnunum Ecotrofoods (www.ecotrophelia.eu) og Converge (www.convergeproject.org) og hvernig staðið er að því að minnka ...

Laugardaginn 18. september munu frumkvöðlar, sprotafyrirtæki, smærri og meðalstór fyrirtæki fá tækifæri til að hitta fulltrúa alþjóðlegra fjárfesta og sérfræðinga í styrkveitingum til samgöngumála sem haldin verður í tengslum við ráðstefnuna Driving Sustainability í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, eða O2 húsinu við Ofanleiti 2.
Skráning er á Facebook.

Aðilar m.a. frá samgöngunefnd norræna ráðherraráðsins og Evrópuráðinu munu kynna sín ...

GreenqloudNýtt íslenskt sprotafyrirtæki í hugbúnaðargeiranum, Greenqloud ehf., mun opna fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims síðar á þessu ári. Þótt þessi nýstárlega vara Greenqloud hafi ekki enn verið opnuð almenningi hefur fyrirtækið vakið mikla athygli bæði innanlands og utan.

Í júní sl. var Greenqloud valið í hóp ellefu heitustu sprotafyrirtækja heims á sviði tölvuskýja af tæknivefnum GigaOm.com, sem hefur um tvær ...

10. ágúst 2010

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitti Sjávarleðri hf. á Sauðárkróki árleg hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna fyrr í sumar. Hvatningarverðlaun SSNV – atvinnuþróunar, hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvatning til áframhaldandi starfsemi og viðurkenning fyrir góðan árangur.

Sjávarleður hlýtur verðlaunin vegna þess frumkvæðis og framsýni sem stjórnendur og starfsmenn hafa sýnt við ...

17. ágúst 2008
Gott til endurvinnsluDagblöð, tímarit og auglýsingapóstur eru vörur sem hafa að jafnaði stutta viðdvöl á heimilum okkar. Þó vilja fæstir vera án þeirra. Prentefni, sem berst inn á heimili landsmanna, hefur aukist talsvert á undanförnum árum. Fjölmörg sveitarfélög hafa boðið íbúum að skila dagblöðum og öðru prentefni í flokkunargáma. Landsmenn hafa tekið þessari þjónustu vel og skil verið góð.

Um síðustu áramót ...

04. desember 2007

Hver er stefna stjórnvalda? Er hægt að sætta sjónarmið um nýtingu og vernd?
Á opnum morgunfundi á Hótel Nordica fimmtudaginn 5. október kl. 8:00 - 10:00. taka Samtök iðnaðarins mál málanna „náttúruvernd og nýtingu náttúruauðlinda“ fyrir og etja saman þrem fræknum ræðumönnum. Fundurinn er öllum opinn og er þátttaka ókeypis.
-
Ræðumenn:
Jón Sigurðsson
iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Andri Snær Magnússon ...

Nýtt efni:

Skilaboð: