RIFF 5


Riff - Önnur framtíð 29.9.2014

Kvikmyndir tengdar umhverfi og náttúru eru í flokknum Önnur framtíð á RIFF í ár.

Gabor - Sebastián Alfie

Við undirbúning á gerð heimildarmyndar um blindu, heyrir leikstjórinn Sebas af Gabor, kvikmyndatökumanni sem varð blindur við tökur í S-Ameríku fyrir mörgum árum. Sebas ræður hann sem tökumann og brátt þarf Gabor að horfast í augu á við eigin tilfinningar í garð efnisins og leita til Sebas eftir stuðningi.
Sjá sýningartíma / Kaupa miða.

Thule Túvalú - Matthias von Gunten

Þó að flestir upplifi hlýnun ...

Úr myndinni Gengið neðansjávar / Walking undr water.Kvikmyndir tengdar umhverfi og náttúru eru í flokknum Önnur framtíð á RIFF í ár.

Gabor - Sebastián Alfie

Við undirbúning á gerð heimildarmyndar um blindu, heyrir leikstjórinn Sebas af Gabor, kvikmyndatökumanni sem varð blindur við tökur í S-Ameríku fyrir mörgum árum. Sebas ræður hann sem tökumann og brátt þarf Gabor að horfast í augu á við eigin tilfinningar í garð efnisins ...

29. september 2014

Önnur framtíð / A Different Tomorrow

Að vanda verða „Grænar myndir“ fyrirferðamiklar á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem hefst 26. september nk. og stendur til 6. október.

Getum við haldið í lífsmynstur okkar eða er kominn tími til að breyta til? Ræður plánetan við þessa meðferð? Komum við vel fram hvort við annað? Hvernig getum við lagt af mörkum til ...

22. september 2013

RIFF – Kvikmyndahátíðin í Reykjavík – sýnir margar heimildamyndir sem tengjast umhverfismálum, eins og við höfum þegar greint frá, sjá frétt. Leikstjórar tveggja myndanna verða viðstaddir sýningar mynda sinna og munu svara spurningum úr sal.

Leikstjóri Vetrarhirðingjanna (Winter nomads) og annar smalanna sem myndin fjallar um verða viðstaddir tvær sýningar á myndinni: 1. október og 3. október, í bæði skiptin í Háskólabíói ...

18. september 2012

Á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem haldin verður dagana 27. september – 7. október verður kastljósinu beint að umhverfismálum í átta heimildarmyndum sem sýndar eru í flokknum „Öðruvísi morgundagur“.

Fljóðbylgjan og kirsuberjablómið (The Tsunami and the Cherry blossom)
Eftirlifendur á þeim svæðum sem urðu hvað verst úti þegar flóðbylgjan skall á Japan í fyrra finna hjá sér hugrekki til að ...

07. september 2012

RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnir mynd-fyrirlestur með Noam Chomsky í Sal 1 í Háskólabíói í dag þriðjudaginn 28. september, frá kl. 17:00 til 19:00. Um er að ræða fyrirlestur þar sem Chomsky talar í beinni útsendingu á bíótjaldi frá heimabæ sínum, Cambridge í Massachusetts.

Noam Chomsky er bandarískur málvísindamaður, rithöfundur og virkur þátttakandi í stjórnmálum. Hann er ...

28. september 2010

Nýtt efni:

Skilaboð: