Nýr mælikvarði á hagvöxt þjóða 1.5.2015

Eru hagvaxtarmælingar úreltar, þarf nýjan mælikvarða sem lýsir lífsgæðum fólks betur en verg þjóðarframleiðsla. Geta nýir mælikvarðar haft áhrif á forgangsröðun í samfélaginu?

Þessari spurningu verður velt upp á fundi í Norræna húsinu þ. 11. júní 2015 kl. 17:00-18:00.

Kristín Vala Ragnarsdóttir, Róbert Marshall og Sigurður Jóhannesson sitja í panel. Fundarstjóri verður Gunnar Sigurðarson.

Eru hagvaxtarmælingar úreltar, þarf nýjan mælikvarða sem lýsir lífsgæðum fólks betur en verg þjóðarframleiðsla. Geta nýir mælikvarðar haft áhrif á forgangsröðun í samfélaginu?

Þessari spurningu verður velt upp á fundi í Norræna húsinu þ. 11. júní 2015 kl. 17:00-18:00.

Kristín Vala Ragnarsdóttir, Róbert Marshall og Sigurður Jóhannesson sitja í panel. Fundarstjóri verður Gunnar Sigurðarson.

Polly og Kristín Vala Laugardaginn 16. ágúst var boðað til opinnar samræðu milli Polly Higgins og Kristínar Völu Ragnarsdóttur í Norræna húsinu.

Umræðuefnið var „vistmorð“ en vistmorð er skilgreint sem einn af fimm glæpum gegn friði. Polly Higgins hefur unnið að lagabálki sem hefur verið sendur til Sameinuðuþjóðanna til að bæta við Rómarsamþykktina. Rómarsamþykktin er samþykkt sem alþjóðasamélagið hefur skrifað undir til að undirbyggja ...

Kristín Vala Ragnarsdóttir ásamt Vandana ShivaHjónin Kristín Vala Ragnarsdóttir og Harald U. Sverdrup hafa litið á framleiðsluferlið sem Silicor birtir á heimasíðu sinni og punktað niður athugasemdir og spurningar sem vakna. 

Þau eru bæði vel menntuð á sviði raunvísinda og viðurkennd í alþjóða vísindasamfélaginu. 

 

Skref 1, 2 of 3 - Uppleysing

Óhreinsaður kísilmálmur (Si), með óhreinindum á borð við bór (B) og fosfór (P), er leystur ...

Með skipulagi heimafyrir getur flokkunin verið skemmtileg fyrir alla fjölskyldumeðlimi að taka þátt í. Að hrúga öllu upp í bílskúrinn, kjallarann eða herbergi er ekki góð aðferð.

Til að flokkunin heppnist og gangi snurðulaust fyrir sig, er gott að útbúa eða fjárfesta í kössum fyrir hina ýmsu flokka. Merkt ílát hvort sem það eru pokar eða önnur ílát einfalda flokkkunina ...

 

Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Jarðvísindastofnun og Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun er meðhöfundur af athugasemd (Comment) sem birt var í vísindatímaritinu Nature í dag þ. 16. janúar. Hún ásamt stýrimeðlimum félagasamtakanna Alliance for Sustainability and Prosperity (ASAP - Samtök um sjálfbærni og velmegun – www.asap4all.org ) unnu með ríkisstjórn Buhtan í að þróa nýja framtíðarsýn fyrir heiminn sem ...

Dr. Dennis MeadowsÍ dag þ. 27. nóvember kl. 13:30 heldur Dr. Dennis Meadows fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum Stofnunar Sæmundar fróða, en Dr. Meadows mun fjalla um nauðsyn þess að endurskoða hugtakið sjálfbær þróun. Þeir ríku geta ekki gert ráð fyrir að fá sífellt meira á meðan að þeir fátæku berjast við að ná sömu kjörum ...

Niðurstöður Samleiðniverkefnisins (Converge Project) verða kynntar í sal Þjóðminjasafns Íslands þ. 4. október kl.14:00

Í Samleiðniverkefninu hefur undanfarin 4 ár verið rannsakað hvernig mannkynið getur búið á sjálfbæran máta innan þeirra marka sem Jörðin setur.

Í verkefninu tóku þátt háskólar og félagasamtök í Bretlandi, Svíþjóð, Ungverjalandi, Indlandi og á Íslandi. Íslenski hópurinn þróaði aðferðafræði sem allir geta notað ...

Auðlindir heims eru að þverra vegna vaxandi fólksfjölgunar og mikillar neyslu. Vegna veldisvaxtar fólksins á Jörðinni sem nú hefur náð sjö milljörðum, eykst neysla á hráefnum einnig í veldisvexti. Veldisvöxtur hráefna á Jörðu með takmarkað flatarmál getur ekki gengið endalaust.

Það kemur að þeim tímamótum að hámarksframleiðsla verður. Vegna veldisvaxtarins í neyslu erum við komin fram yfir hámarksframleiðslu t.d ...

Nú stendur yfir herferð um yfirtöku á náttúruauðlindum landsins. Við eigum land, fisk og orku.  Græðgisöflin eru á eftir öllu þessu.  Hér eru nokkur dæmi:

Landið
Þeir sem hafa verið að rækta erfðabreytt bygg með mannlegum vaxtarþáttum eins og IGT-1 í gróðurhúsum (Sjá frétt um rof hjá Barra á Ruv.is) eru nú að stefna að útiræktun, eftir ,,rannsóknaræktun” á ...

Maðurinn er jarðfræðiafl og hreyfir árlega yfir 10 sinnum meira af efni en öll náttúruöfl. Sjötíu prósent þessa er vegna „hefðbundins“ landbúnaðar sem veldur jarðvegsrýrnun og rofi vegna vélvæðingar, eyðingu skjólbelta, vatnsrofs og ofbeitar. Lífrænn landbúnaður hins vegar, vinnur með náttúrunni, bindur kolefni, stuðlar að frekari frjósemi jarðvegsins um leið og stutt er að viðhaldi líffræðilegs fjölbreytileika.

Gefnar hafa verið ...

Við hvað starfar þú eða hvert er viðfangsefni þitt?

Ég er forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands og ég vinn að því að fá sjálfbærnihugsun inn í alla starfsemi skólans.

Hvaða menntun eða reynslu hefur þú að baki?

Ég er með BS próf í jarðfræði frá HÍ og MS í jarðvísindum og PhD í jarðefnafræði frá Northwestern University í Evanston ...

Alternatives to Growth: Challenges, Opportunities, and Strategies

Þann 13. og 14. september hittast alþjóðlegir sérfræðingar í fjármálum og sjálfbærni á Íslandi – þar sem þeir velta fyrir sér spurningunni – eru til aðrar leiðir en að mæla velgengni þjóða en með vergum hagvexti og ef já hverjar eru þá áskoranirnar, tækifærin og aðferðirnar?  Ráðstefnan er unnin innan ramma niðurstaðna skýrslu sem Prófessor ...

Arran StribbeÍ nóvember 2008 komu sextíu og fimm sjálfbærnismenntavísindamenn saman í háskólanum í Gloucestershire til þess að íhuga sjálfbærnislæsi, leikni sem fólk þarf að hafa til þess að komast af og dafna við ögrandi aðstæður 21. aldarinnar. Arran Stibbe skipulagði fundinn og ritstýrði síðan Handbók sjálfbærnislæsi: Leikni fyrir breytilegan heim (Green Books, Dartington, Bretlandi) með margmiðlunar leiðarvísi fyrir kennara. Í þessum ...

Prófessor Harald Sverdrup flytur fyrirlestur um alþjóða gullmarkaðinn. Í fyrirlestrinum fjallar hann um það hvernig markaður með hrávöru og góðmálma gengur fyrir sig og hvernig afleiðumarkaðir og spákaupmennska hafa afskræmt markaðskerfin og leitt þannig af sér gríðarlega markaðsáhættu í bankakerfi sem virðist stjórnlaust. Sverdrup mun ræða um stóra samninga og skuldbiningar sem gerðar hafa verið í gulli, silfri og öðrum ...

Frá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, forseta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ, vegna umsóknar um ræktun genbreytts byggs úti í náttúrunni

Fyrst af öllu við ég taka fram að ég er jarðfræðingur fá Háskóla Íslands með masters og doktórspróf í jarðefnafræði frá Bandaríkjunum og hef 25 ára reynslu í rannsóknum sem tengjast umhverfinu og umhverfismengun.  Sem prófessor við Háskólann í Bristol í Engladi ...

Sjálfbær þróun er hugtak líkt og lýðræði með mörgum merkingum. Sjálfbær þróun lýsir breytingu á einhverju ferli, en sjálfbærni er ekki breytingarferli heldur jafnvægisástand. Sjálfbær þróun er því breytingarferlið þegar verið er að breyta þjóðfélagi (eða minni einingu) og færa það til sjálfbærni.

Sjálfbærni merkir getu til þess að viðhalda ákveðnu ferli eða ástandi. Nú á dögum er sjálfbærni mest ...

Nýtt efni:

Skilaboð: