Fyrsta MSC vottun á karfa í heiminum 9.10.2014

Gullkarfaveiðar Íslendinga fá MSC vottun

Iceland Sustainable Fisheries (ISF) hefur fengið MSC - Marine Stewardship Council vottun á gullkarfaveiðar Íslendinga og eru það fyrstu karfaveiðarnar í heiminum til að fá vottun samkvæmt staðli MSC.  Vottunin kemur í  kjölfar 17 mánaða matsferlis sem unnin var af íslensku Vottunarstofunni Túni.

ISF var stofnað af 19 fyrirtækjum árið 2012 til að halda utan um MSC fiskveiðiskírteini á þorski og ýsu.  Jafnframt var í samþykktum félagsins kveðið á um að sótt verði um fleiri fiskveiðivottanir ...

Karfi.Gullkarfaveiðar Íslendinga fá MSC vottun

Iceland Sustainable Fisheries (ISF) hefur fengið MSC - Marine Stewardship Council vottun á gullkarfaveiðar Íslendinga og eru það fyrstu karfaveiðarnar í heiminum til að fá vottun samkvæmt staðli MSC.  Vottunin kemur í  kjölfar 17 mánaða matsferlis sem unnin var af íslensku Vottunarstofunni Túni.

ISF var stofnað af 19 fyrirtækjum árið 2012 til að halda utan um ...

09. október 2014

Á síðustu öld jókst mjög tækni við fiskveiðar, svo mjög að sumir fiskstofnar voru ofveiddir. Þegar þorskstofninn á Grand Banks við Nýfundnaland hrundi á síðasta áratug síðustu aldar óx umræða um þörfina á bættri umgengni um auðlindir sjávar. Smám saman gerðu stjórnvöld og útvegurinn sér grein fyrir að verndun fiskistofna og skilvirk veiðistjórnun væri strandríkjum lífsnauðsyn. Einstaka umhverfissamtök gengu enn ...

Nýtt efni:

Skilaboð: