Austfirskar Krásir - klasasamstarf matvælaframleiðenda, veitingastaða og mataráhugafólks á Austurlandi, blása til viðburðar á Hótel Héraði fimmtudaginn 16. maí. Á Matvæladeginum munu matvælaframleiðendur Austurlands kynna sig og sínar afurðir. Boðið verður uppá léttar veitingar í anda fjórðungsins sem geta gefið gestum hugmyndir um notkun á austfirsku hráefni.
Boðinu er beint til innkaupaaðila stofnana og fyrirtækja (mötuneyta), ferðaþjónustuaðila og veitingahúsa. Nú fer ...
Efni frá höfundi
Matvæladagur á Austurlandi 16.5.2013
Austfirskar Krásir - klasasamstarf matvælaframleiðenda, veitingastaða og mataráhugafólks á Austurlandi, blása til viðburðar á Hótel Héraði fimmtudaginn 16. maí. Á Matvæladeginum munu matvælaframleiðendur Austurlands kynna sig og sínar afurðir. Boðið verður uppá léttar veitingar í anda fjórðungsins sem geta gefið gestum hugmyndir um notkun á austfirsku hráefni.
Boðinu er beint til innkaupaaðila stofnana og fyrirtækja (mötuneyta), ferðaþjónustuaðila og veitingahúsa. Nú fer í hönd ferðamannatími þar sem matur getur og á að gegna lykilhlutverki í upplifun ferðamannsins á Austurlandi. Viðburðinum er ætlað ...
Kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) og Slow Food hafa efnt til samstarfs í ár sem felst í því að sýndar eru nokkrar kvikmyndir á hátíðinni í sérstökum flokki sem nefnist “Matur og myndir”. Í tilefni af þessu samstarfi munu fulltrúar Slow Food samtakanna á Ítalíu heimsækja Ísland, þar á meðal Paolo di Croce, sem er aðalritari samtakanna og framkvæmdastjóri Terra Madre ...