Austfirskar Krásir - Matur úr héraði er gæðamerki á matvælum úr austfirsku hráefni, afurðir sem byggja á sérstöðu, handverki og hefðum á Austurlandi. Austfirskar Krásir matreiða og framreiða hráefni af hjartans list undir kjörorðunum Upplifun - Vitund - Sérstaða.
Tilgangur samtakanna Austfirskar Krásir - Matur úr héraði er að efla austfirska matarmenningu og vera samstarfsvettvangur þeirra aðila sem stunda rekstur með hráefni svæðisins.


Skriðuklaustur
701 Egilsstaðir

http://www.krasir.is

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Certifications. Labels and Awards:

East Iceland Delicacies - Local food

East Iceland Delicacies - Local Food is a quality sign for local foods made from raw material from East Iceland. Products that are made in accordance with the local traditions of East Iceland.  East Iceland Delicacies produce and serve their products with pleasure under the slogan Insight-Cognition-Exclusiveness. The purpose of East Iceland Delicacies - Local Food is to enforce as well as to be a operational platform for those who are involved with local goods.

Messages: