Sáðtíðin hefur hafist í höfuðstöðvum Náttúrunnar í Alviðru.
Þann 20. mars sl. sáði ég nokkrum kúrbítsfræjum og 6 dögum síðar leit bakkinn svona út (sjá efri mynd).
Daginn eftir höfðu þær næstum tvöfaldast að stærð (sjá neðri mynd) sem þýðir að í síðasta lagi á morgun þurfa þær meira rými, sína eigin potta.
Af reynslunni að dæma veit ég að ...