Kaja organic ehf fyrirtæki
Kaja organic er heildsala, kaffihús (Café Kaja) og lífrænar verslanir (Matarbúr Kaju á Akranesi og í Reykjavík). Kaja organic selur lífrænt vottuð matvæli, bæði eftir vigt undir merkjum Kaju en auk þess selur Kaja fjölda vörumerkja lífrænt vottaðra matvara. Kaja byrjað á að sérhæfa sig í að þjónusta framleiðendur, leik- og grunnskóla svo og önnur stóreldhús. Kaja organic hefur vottun á pökkun lífrænna vara, heildsöluna og verslanirnar. Vottun kaffihússins er í farvatningu sem og nýja Matarbúr Kaju við Óðinsgötu í Reykjavík.
Kirkjubraut 54
300
Akranes
4314006
8401661
kajaorganic@gmail.com
- Related:
- Matarbúr Kaju
- Matarbúr Kaju & Café Kaja
On the Green Map:
Green Store
Has main emphasis on wholesome and healthful local foods, organic produce and ecologically conscious products. In larger supermarkets such as Bónus, Nettó, Samkaup, Hagkaup and Krónan the green departments are constantly growing.
Certifications. Labels and Awards:
Organic certification - Tún
The organic certification agency Tún manages the surveillance on organic produce in Iceland. Organic agriculture requires that its’ production is grown without the use of pesticides and synthetic fertilizers in accordance to the European Union’s regulations on organic agriculture. It is illegal within the European Union to label any produce organic unless it fulfills the standards of the Union’s regulations. The certificate does not include the environmental impact of the product itself or its packaging.