Vistvænar hreinlætisvörur eru til í miklu úrvali og margar þeirra umhverfisvottaðar. Oft er hægt að sleppa hreingerningarefnum við þrif ef notaðir eru örtrefjaklútar og náttúruleg efni eins og edik eða salt. Ofnotkun hreinsiefna er mikil og dýrkeypt fyrir umhverfið. Efnin hverfa ekki þegar þau eru komin í skolpleiðslurnar heldur enda þau í hafinu. Efnin eru áfram virk og geta skaðað ...
Vistvænar hreinlætisvörur eru til í miklu úrvali og margar þeirra umhverfisvottaðar. Oft er hægt að sleppa hreingerningarefnum við þrif ef notaðir eru örtrefjaklútar og náttúruleg efni eins og edik eða salt.
Ofnotkun hreinsiefna er mikil og dýrkeypt fyrir umhverfið. Efnin hverfa ekki þegar þau eru komin í skolpleiðslurnar heldur enda þau í hafinu. Efnin eru áfram virk og geta skaðað ...
Hreinlætisvörur
Vistvænar hreinlætisvörur eru til í miklu úrvali og margar þeirra umhverfisvottaðar. Oft er hægt að sleppa hreingerningarefnum við þrif ef notaðir eru örtrefjaklútar og náttúruleg efni eins og edik eða salt. Ofnotkun hreinsiefna er mikil og dýrkeypt fyrir umhverfið. Efnin hverfa ekki þegar þau eru komin í skolpleiðslurnar heldur enda þau í hafinu. Efnin eru áfram virk og geta ...
Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...
Orð dagsins 26. maí 2009
Auðvelt ætti að vera að finna blettahreinsi sem inniheldur ekki efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu. Í ný legri könnun dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu (IMS) reyndust 6 af 11 tegundum blettahreinsis laus við slík efni, fjórar tegundir innihéldu ofnæmisvaldandi, hormónatruflandi eða umhverfisskaðleg efni, og í einu tilviki var engar upplýsingar að hafa ...
Breska fyrirtækið Natracare hefur á undanförnum árum unnið brautryðjendastarf við þróun á umhverfisvænum lausnum til framleiðslu á hreinlætusvörum. Natracare framleiðir dömubindi af öllum gerðum, brjóstapúða fyrir mæður með börn á brjósti, tíðatappa, blautþurrkur og nú eru bleiur á teikniborðinu hjá Susie Hewson frumkvöðli fyrirtækisins.
Nú hefur Natracare fengið umhverfisvottunina Svaninn á allar vörur sínar sem gera þær enný á áhugaveraðari ...
Við uppbyggingu Náttúrumarkaðarins er markmiðið að vera tengiliður milli neytenda og söluaðila sem stunda vistvæn og umhverfismeðvituð viðskipti.
Eitt af þeim góðu fyrirtækjum sem Náttúran á samleið með er Litla kistan* sem sérhæfir sig í vistvænum og náttúrulegum vörum fyrir litlu börnin en hefur einnig fleiri vistvænar vörur á boðstólum í vefverslun sinni. Litla kistan kemur nú inn með þrjár ...