Fiskur er holl uppspretta próteins og vítamína. Hann inniheldur einnig Omega-3 fitusýrur sem eru fyrirbyggjandi gegn mörgum sjúkdómum.

Nokkrir aðilar hafa þróað staðla og vottunarkerfi fyrir sjálfbæra nýtingu sjávarfangs. Umfangsmest þeirra er Marine Stewardship Council (MSC), en einnig hafa Friends of the SeaFriends of the Sea, KRAV í Svíþjóð, Naturland í Þýskalandi og stjórnvöld nokkurra ríkja þróað slík kerfi ...

Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins boðaði til fundar í tilefni 40 ára starfsafmælis síns þann 23.09.2005. Erindi voru m.a. flutt um „neytendur og viðhorf til fiskneyslu“ sem Emelía Martinsdóttir, RF flutti. Erindið „Lýsi er hollt“ var flutt af Katrínu Pétursdóttur hjá Lýsi hf. Fyrirlestur hennar var einstaklega áhugaverður og rökstuðningur hennar um heilnæmi lýsis byggður á rannsóknum bæði innlendum og ...

Grænar síður aðilar

Skilaboð: