Börnin okkar verðskulda það besta og hreinasta sem völ er á. Framleiðsla vörutegunda eins og vefnaðarvöru, leikfanga, húsgagna og matvöru er oft uppspretta alvarlegra umhverfisáhrifa þó að sum framleiðsla sé sem betur fer umverfisvænni en önnur. En hvernig vitum við hvaða framleiðandi er ábyrgur og hvaða vara er betri og heilbrigðari en önnur? Viðurkenndar vottanir hjálpa okkur til að vita ...
Leikvellir eru af ýmsum stærðum og gerðum. Þeir eru staðsettir á skólalóðum og í hverfum og jafnvel í heimagörðum.
Hér áður fyrr voru „gæsluvellir“ í hverfum Reykjavíkurborgar þar sem hægt var að koma með börnin til að leika úti í nokkra klukkutíma á dag undir eftirliti gæslufólks. Nú eru slíkir vellir ekki lengur í boði nema án gæslu enda ganga ...
Sæng barnsins ætti ekki að vera of þung og ekki of stór. Útöndun og einangrunargildi í ekta dúnsæng (æðadún eða gæsadún) er auðvitað betri en úr gerviefnum og því í flestum tilfellum hollari. Nauðsynlegt er að viðra sængina reglulega og helst láta hreinsa hana eftir þörfum.
Við val á sængurfötum ættum við m.a. að taka tillit til þess að ...
Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...
Sæng barnsins ætti ekki að vera of þung og ekki of stór. Útöndun og einangrunargildi í ekta dúnsæng (æðadún eða gæsadún) er auðvitað betri en úr gerviefnum og því í flestum tilfellum hollari. Nauðsynlegt er að viðra sængina reglulega og helst láta hreinsa hana eftir þörfum.
Við val á sængurfötum ættum við m.a. að taka tillit til þess að ...
Evrópusambandið hefur nú ákveðið að banna BPA (Bisphenol-A) í pelum frá og með miðju næsta ári. Mikil umræða hefur verið um efnið en rannsóknir benda til þess að það geti haft óæskileg áhrif á líkamann. Neytendablaðið hefur fjallað um skaðsemi BPA hér og hér
Danmörk, Frakkland. Ástralía og Kanada hafa þegar bannað BPA í pelum auk nokkurra fylkja Bandaríkjanna. Neytendasamtökin ...
Þrjár tegundir af „Lífsklukkum“ frá Lumie eru nú komnar á Náttúrumarkaðinn hér á vefnum.
Þær eru; Útvarps-Lífsklukkan, Gæða-Lífsklukkan og Barna-Lífsklukkan.
Læknisfræðilegar rannsóknir hafa sýnt fram á að notkun á Lífsklukkunnu (eftirlíking af sólarupprás) bætir skap, dugnað, framtakssemi og gæði svefns og vöku. Hún dregur einnig sannanlega úr einkennum skammdegisþyngsla. Lumie Lífsklukkur, sem þróaðar eru af fremstu sérfræðingum Evrópu í birtumeðferð ...
Fyrir síðustu jól kom út bókin „Uppeldi fyrir umhverfið“ eftir Susannah Marriott hjá Bókaútgáfunni Sölku en þau Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir, nú menntamálaráðherra, þþddu bókina í sumarfríinu sínu á sl. ári. Bókin kom fyrst út á Stóra Bretlandi og heitir „Green babycare“ á frummálinu.
Bókin er vel hönnuð og aðgengileg, góð „handbók fyrir ný bakaða foreldra, ömmur og afa ...
Hér á Náttúrumarkaðinum getur þú keypt 11 tegundir af Hipp lífrænum* barnamat:
Hipp lífrænt hitabeltis ávaxtamauk
Hipp lífrænt ávaxtajógúrt
Hipp lífrænt ávaxtamauk
Hipp lífrænt banana jógúrt morgunverður
Hipp lífrænn barnahrísgrjónagrautur
Hipp lífrænt blandað grænmetismauk
Hipp lífrænt epla, appelsínu og banana morgunkorn
Hipp lífrænt epla og bananamauk
Hipp lífrænn epla og perubúðingur
Hipp lífrænt grænmetis lasagnemauk
Hipp lífrænt miðjarðarhafslamb
* vottað ...
Með textílvöru er átt við hvers kyns vefnaðarvöru sem og fleiri fata-, áklæðis- og bólstrunarefni. Umhverfismerking Svansins nær yfir hráefni eins og garn, lopa, álnavöru og prjónaefni, sem og tilbúnar textílvörur úr bómull, ull, höri, unnum sellulósa (viskósa, lyocell og asetati) og gerviefnunum polyester og polyamíð.
Textílvörur og umhverfið
Textíliðnaðurinn veldur ákveðnu umhverfisálagi á öllum stigum framleiðslunnar, allt frá ræktun ...