Tvo þætti þarf að hafa í huga þegar kaffivélin er annars vegar. Í fyrsta lagi notar hún mikla orku og í öðru lagi fer mikill pappír í kaffisíurnar. Það minnkar því álag á umhverfið að kaupa kaffisíur úr óbleiktum, endurunnum pappír. Sumar kaffivélar eru þannig að þær eru með orkusparandi ham.

Espressovélar gera engar kröfur um pappír og eru að ...

Kaffi, te og krydd eru þurrkaðar afurðir ýmissa jurta. Líkt og með lifandi plöntur gildir að ræktun sé sem hreinust og náttúrulegust til að tryggja gæði. Einnig ráðast gæðin af því hvernig þurrkun, geymsla og pökkun á sér stað. Lífræn vottun eða umhverfisvottun snýst um allt ferlið frá framleiðslu til pökkunar og tryggir að hvergi hafa verið notuð skaðleg efni ...

Ræktun á kaffibaunum, terunna og öðrum jurtum sem notaðar eru sem te þarf að vera sem hreinust og náttúrulegust til að tryggja gæði. Einnig ráðast gæðin af því hvernig brennsla, þurrkun, geymsla og pökkun á sér stað.

Lífræn vottun eða umhverfisvottun snýst um allt ferlið frá framleiðslu til pökkunar og tryggir að hvergi hafa verið notuð skaðleg efni og að ...

25. nóvember 2013

Fátt er eins notalegt eins og að setjast niður á venjulegu kaffihúsi og sötra ljúffengan heitan kaffibolla og ekki er verra ef góð bók eða lestölva er með í farteskinu. Maður er einnig manns gaman og á kaffihúsum er alltaf möguleiki á því að hitta skemmtilegt fólk sem er tilbúið að spjalla um daginn og veginn. Ekki skyldi því furða ...

Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Te og flest krydd eru þurrkaðar afurðir ýmissa jurta. Líkt og með lifandi plöntur gildir að ræktun sé sem hreinust og náttúrulegust til að tryggja gæði. Einnig ráðast gæðin af því hvernig þurrkun, geymsla og pökkun á sér stað.

Lífræn vottun eða umhverfisvottun snýst um allt ferlið frá framleiðslu til pökkunar og tryggir að hvergi hafa verið notuð skaðleg efni ...

Helstu staðreyndir um koffín

Koffín er náttúrulegt örvandi efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar. Efnið finnst einnig í um það bil 60 öðrum plöntutegundum, t.d. í telaufi, kakóbaunum, gúaranakjörnum og kólahnetum og er því í afurðum sem unnar eru úr þessum jurtum. Koffín er ekki einungis notað í framleiðslu á drykkjarvörum eins og kóladrykkjum og orkudrykkjum heldur er það ...

Grænar síður aðilar

Kaffi, te og krydd

Skilaboð: