Tvo þætti þarf að hafa í huga þegar kaffivélin er annars vegar. Í fyrsta lagi notar hún mikla orku og í öðru lagi fer mikill pappír í kaffisíurnar. Það minnkar því álag á umhverfið að kaupa kaffisíur úr óbleiktum, endurunnum pappír. Sumar kaffivélar eru þannig að þær eru með orkusparandi ham.
Espressovélar gera engar kröfur um pappír og eru að ...



Fátt er eins notalegt eins og að setjast niður á venjulegu kaffihúsi og sötra ljúffengan heitan kaffibolla og ekki er verra ef góð bók eða lestölva er með í farteskinu. Maður er einnig manns gaman og á kaffihúsum er alltaf möguleiki á því að hitta skemmtilegt fólk sem er tilbúið að spjalla um daginn og veginn. Ekki skyldi því furða ...