5. júní - Alþjóðlega umhverfisdeginum nú einnig fagnað hér á landi
Alþjóðlegi Umhverfisdagurinn (World Environment Day) er árlegur viðburður þar sem markmiðið er að fá heimsbyggðina til að taka þátt í jákvæðum aðgerðum í þágu umhverfisins. Sjaldan eða aldrei hefur deginum verið fagnað hér á landi svo nokkru nemi en ástæðan er líklega sú að við höfum stofnað til eigin umhverfisdags þ. 25. apríl sem haldinn hefur verið hátíðlegur til fjölda ára.
En nú hefur hópur fólks og samtaka* tekið sig saman og sett saman dagskrá í tilefni dagsins.
Haldið verður upp á daginn með eftirfarandi dagskrá Háskólanum í Reykjavík - stofu V1.03 - Hakkavélin og víðar um bæinn:
Fyrirlestrar í HR (á ensku)
12:00 Joe Foley - Digital Manufacturing and Personal Sustainability
12:30 Ruth Shortall - Green Information Technology
13:00 Morten Lange - The Societal Benefits of cycling and its Monetization
14:00 Smári McCarthy - Ecological Resilience of Monetary Systems
14:15 Jackie Mallet - Fractional Reserve Banking - Theory and Modeling
15:00 Björgvin Ragnarsson - Bitcoin and Cryptocurrencies
Hjólaferð
14:00-15:00 Critical Mass Reykjavik hefur skipulagt hjólaferð frá Hlemmi að Ingólfstorgi.
Stígið á hjólin og látið á ykkur bera!
http://www.facebook.com/event.php?eid=112744698813019&ref=ts
Litli Bóndabærinn Laugavegi 41 hefur opið fyrir þátttakendur á eftir.
Grænir krakkar
14:00 - 17:00: Andlitsmálun og umhverfisfræðsla fyrir krakka í Litla bóndabænum, Laugavegi 41. Styrtk af Greenqloud.
Allir krakkar frá Náttúruspilastokk frá Náttúrunni að gjöf.
Leikjakvöld
19:00-23:00: Leikjakvöld með umhverfistengdum leikjum s.s.; Power Grid, Catan, Steam and Bohnanza í Leikjavík að Barónstíg 3, 101 Reykjavík.
http://www.facebook.com/event.php?eid=10765295599112
*Í samvinnu við:
Hakkavélina
SEEDS Volunteers
Critical Mass
Greenqloud
Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund
Leikjavik
Green Drinks Reykjavík
Litli Bóndabærinn Café
Breytendur-Changemaker Iceland
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir, Ruth Shortall „5. júní - Alþjóðlega umhverfisdeginum nú einnig fagnað hér á landi“, Náttúran.is: 5. júní 2011 URL: http://nature.is/d/2011/06/02/5-juni-althjodlega-umhverfisdeginum-nu-einnig-fagn/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 2. júní 2011
breytt: 5. júní 2011