Grænir drykkir (Green drinks) er óformlegt félag þar sem fólk mælir sér mót til að ræða umhverfismál og kynnast hvoru öðru öðruvísi en í gegnum internetið. Green Drinks var stofnað í New York og hefur breyðst út um heiminn og er nú á yfir 500 stöðum í heiminum. Á árunum frá 2010-2012 hittist fólk oft á kaffihúsum þriðja miðvikudag hvers mánaðar og voru samskiptin þá oftast á ensku þar sem margir erlendir nemendur og sjálfboðaliðar vilja taka þátt og kynnast fólki á sömu bylgjulengd.

Gaman væri ef að Grænir drykkir væru endurvaktir, bæði í Reykjavík og annars staðar á landinu.
Farið inn á Facebooksíðuna og látið vita af áhuga til að hittast!


On the Green Map:

Green Date

Places, community networks or websites that can connect people with similar concern for the environment.

Messages: