X13 Umhverfisvernd - Svör stjórnmálahreyfinga við spurningum umhverfisverndarsamtaka og Náttúran.is
Þann 27. mars s.l. sendu Félag umhverfisfræðinga, Framtíðarlandið, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Náttúran.is spurningar til stjórnmálaflokka og framboða um stefnu þeirra í umhverfismálum.
Fyrsta spurningin sem talsmenn flokkana svöruðu var: Hverjar eru megináherslur þíns flokks í umhverfismálum?
Svörin* við fyrstu spurningunni er að finna á YouTube. Smellið á nöfn flokkanna hér að neðan til að skoða svör hvers og eins flokks á YouTube.
*Svör þeirra flokka og framboða sem brugðust við beiðni samtakanna. Það eru:
- Alþýðufylkingin
- Framsóknarflokkurinn
- Björt framtíð
- Dögun
- Lýðræðisvaktin
- Pírataflokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Vinstri hreyfingin grænt framboð
Önnur og þriðja spurning sem talsmenn flokkana svöruðu snertu Meginreglu og ferðamennsku. Spurt var:
1. Er stjórnmálaflokkur þinn fylgjandi eða andvígur lögfestingu meginreglna umhverfisréttar, þ.m.t. varúðarreglunnar og mengunarbótareglunnar? Hvers vegna, hvers vegna ekki?
2. Hvernig vill stjórnmálaflokkur þinn vernda viðkvæm svæði í náttúru Íslands gegn auknu álagi og átroðningi ferðamanna?
*Svör þeirra flokka og framboða sem brugðust við beiðni samtakanna. Það eru:
- Alþýðufylkingin
- Framsóknarflokkurinn
- Björt framtíð
- Dögun
- Lýðræðisvaktin
- Pírataflokkurinn
- Samfylkingin
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Vinstri hreyfingin grænt framboð
Birt:
Uppruni:
Náttúran.isFélag umhverfisfræðinga á Íslandi
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands
Framtíðarlandið
Landvernd
Tilvitnun:
Árni Finnsson „X13 Umhverfisvernd - Svör stjórnmálahreyfinga við spurningum umhverfisverndarsamtaka og Náttúran.is“, Náttúran.is: 18. apríl 2013 URL: http://nature.is/d/2013/04/15/x13-umhverfisvernd-flokkarnir-spurdir-um-aherslur-/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 15. apríl 2013
breytt: 18. apríl 2013