Saman gegn sóun - sýning í Perlunni

Appið Húsið skoðað í spjaldtölvu.
Sýningin „Saman gegn sóun“ opnar föstudaginn 9. september kl. 14:00 og er opin til kl. 18:00. Á laugardeginum 10. september opnar sýningin kl. 12:00 og lýkur kl. 17:30. Aðgangur er ókeypis.
Umhverfisstofnun og FENÚR hafa veg og vanda að ráðstefnunnni og sýningunni en Náttúran.is tekur þátt í sýningunni og kynnir Húsið og Endurvinnslukortið.
Aðrir þátttakendur eru Umhverfisstofnun, Reykjavíkurborg, SORPA bs., Endurvinnslan, Gámaþjónustan, Íslenska gámafélagið, Fura, Grænir skárar, Molta, Hópsnes, Lífdísill, Ver, Fríorka, Resource Iceland, ON, og Orkusalan.
Sjáumst í Kringlunni!
-
Saman gegn sóun - sýning í Perlunni
- Staðsetning
- None Perlan Öskjuhlíð
- Hefst
- Föstudagur 09. september 2016 14:00
- Lýkur
- Laugardagur 10. september 2016 17:30
Tengdir viðburðir
Birt:
8. september 2016
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Saman gegn sóun - sýning í Perlunni“, Náttúran.is: 8. september 2016 URL: http://nature.is/d/2016/09/08/saman-gegn-soun-syning-i-perlunni/ [Skoðað:19. maí 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.