Soil Association stendur fyrir lífrænum september nú í ár undir kjörorðinu elskaðu Jörðina - elskaðu lífrænt. Þó að herferðin sé bresk er engin ástæða til að taka ekki þátt því öllum erum við á sömu Jörðinni og höfum sömu hagsmuni þ.e. að viðhalda og auka frjósemi Jarðar og styðja við heilbrigða matvælaframleiðslu í heiminum, með buddunni.

Lífræna vottunarkerfi Vottunarstofunnar Túns er þróað í samræmi við staðla og í samvinnu við Soil Association.

Hér á Lífræna kortinu sérð þú hvaða aðilar á Íslandi hafa lífræna vottun.

Sjá FB síðu Soil Association.

 


  Tengdir viðburðir

 • Lífrænn september

  Location
  Not located
  Start
  Tuesday 01. September 2015 00:00
  End
  Wednesday 30. September 2015 23:59
Birt:
Sept. 3, 2015
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lífrænn september“, Náttúran.is: Sept. 3, 2015 URL: http://nature.is/d/2015/09/03/lifraenn-september/ [Skoðað:June 23, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: