Jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum
Hinn árlegi Jólabasar Waldorfleikskólans Yls og Waldorfskólans í Lækjarbotnum verður haldinn laugardaginn 15. nóvember milli kl.12:00 og 17:00.
Margir fallegir hlutir verða í boði í umhverfi og stemmningu sem hverjum og einum er hollt að upplifa; m.a. brúðuleikhús, barnakaffihús, „Waldorfsseríur", jurta apótek, handunnar jólagjafir úr náttúruefnum, kaffi og kökur, Eldbakaðar pizzur og skemmtiatriði í skemmunni
Járnsmiðjan verður opin og þar er hægt að sjá járnsmið að störfum.
Komdu og njóttu með okkur í Lækjarbotnum, gullkistu sköpuð af náttúrunnar hendi stutt frá höfuðborginni.
-
Jólabasar í Lækjarbotnum
- Staðsetning
- None Lækjarbotnar, Suðurlandsvegur
- Hefst
- Laugardagur 15. nóvember 2014 12:00
- Lýkur
- Laugardagur 15. nóvember 2014 17:00
Tengdir viðburðir
Birt:
7. nóvember 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum“, Náttúran.is: 7. nóvember 2014 URL: http://nature.is/d/2014/11/07/jolabasar-waldorfskolans-i-laekjarbotnum/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.