Waldorf School at Lækjarbotnar and Waldorf School Ylur institution
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum er sjálfstæður grunnskóli sem hefur starfað síðan 1990. Starfsemi skólans byggist á uppeldisfræði Rudolf Steiner, þar sem áhersla er lögð á þroska hugar, handa og hjarta.
Samþætting þessara þriggja þátta endurspeglast í listrænni framsetningu á námsefni, fjölbreytni í kennsluháttum og sveigjanleika í námsskrá þar sem einstaklingurinn er ávallt í fyrirrúmi.
Með slíkri nálgun fær hver einstaklingur tækifæri til að þroska eigin hæfileika og öðlast það sjálfstæði sem hann þarfnast til að takast á við lífið.
Lækjarbotnar, Suðurlandsvegur
110
Reykjavík
5874499
http://www.vefsmidjan.is/waldorf