Bíllausi dagurinn er 22. september
Tilgangur „bíllausa dagsins“ er að fá fólk til að huga að öðrum ferðamáta en með einkabílum. Fyrir fjölda fólks eru til valkostir s.s. almenningsvagnar, reiðhjól, ganga eða samflot. Nú á tímum samdráttar hefur dregið úr akstri einkabíla og aukinn áhugi er á öðrum leiðum. En það er náttúrulega ekki nóg að breyta háttum sínum einn dag á ári. Það þarf að breyta háttum allt árið.
Ljósmynd af hjolreidar.is.
-
Bíllausi dagurinn
Tengdir viðburðir
Birt:
18. september 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Bíllausi dagurinn er 22. september“, Náttúran.is: 18. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/18/billausi-dagurinn-22-september/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 3. október 2014