Tilgangur „bíllausa dagsins“ er að fá fólk til að huga að öðrum ferðamáta en með einkabílum. Fyrir fjölda fólks eru til valkostir s.s. almenningsvagnar, reiðhjól, ganga eða samflot. Nú á tímum samdráttar hefur dregið úr akstri einkabíla og aukinn áhugi er á öðrum leiðum. En það er náttúrulega ekki nóg að breyta háttum sínum einn dag á ári. Það þarf að breyta háttum allt árið.

Ljósmynd af hjolreidar.is.


    Tengdir viðburðir

  • Bíllausi dagurinn

    Staðsetning
    Óstaðsett
    Hefst
    Mánudagur 22. september 2014 00:00
    Lýkur
    Mánudagur 22. september 2014 23:59
Birt:
18. september 2014
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Bíllausi dagurinn er 22. september“, Náttúran.is: 18. september 2014 URL: http://nature.is/d/2014/09/18/billausi-dagurinn-22-september/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 3. október 2014

Skilaboð: